loading/hleð
(85) Page 81 (85) Page 81
NÁMSBÓKA -------------------------------------- ÍSLANDS SAGA sýnd hin mesta lotning, eins og þau væru sjálfir guðirnir. Eng- inn mátti ganga um goðastúkuna nema hofpresturinn, goðinn, eða vildarmenn hans, sem hann leyfði að koma þangað með sér. (Vatnsdæla 43.) Veizlusalurinn. Aðalhofið var veglegt hús, oft stærra en meðalkirkja. Nýlega hefur verið grafið i gamlar hofrústir á Hofstöðum við Mývatn. Það hof hefur verið 36 m að lengd og um 7 m að breidd. Hofin þurftu að vera svona stór, af því að sóknarmenn komu þar saman nokkrum sinnum á ári við eins konar guðsþjónustu. Þá sátu gestirnir að veizlu í aðalhofinu eða veizlusalnum. Hann var mjög svipaður stofu á höfðinglegu heimili: útveggir þiljaðir og stundum tjaldaðir að innan, pallar meðfram veggjunum, öndvegissúlur við sæti goðans, fastir bekkir til beggja handa, horð sett upp á pallskörina og þar framreiddur ágætur veizlu- kostur. Á gólfinu miðju brunnu langeldar. Blót og- blótveizlur. Menn gátu áunnið sér hylli guðanna á tvennan hátt: fyrst og fremst með vígaferlum, sem fjölguðu einherjum og studdu guð- ina i baráttunni móti jötnunum, og i öðru lagi með blótum eða fórnfæringum til guðanna. Ásatrúarmenn þóttust vita, að æs- irnir þyrftu bæði mat og drykk eins og mennskir menn. Guðs- þjónusta þeirra var þvi aðallega fólgin i þvi að gefa goðunum mat, og var sú athöfn kölluð að blóta goðin. Bóndinn, sem átti hofið, var nefndur goði og var nokkurs konar prestur, þvi að hann stóð fyrir guðsþjónustunni. Hann hélt á ári hverju þrjár blótveizlur: höfu&blót um veturnætur, jóla- og miðsvetrarblót um miðjan vetur og sumarblót i sumarbyrjun. Fyrir hverja blót- veizlu slátraði goðinn mörgum skepnum, helzt hestum, en þó lika öðrum peningi: nautum, sauðum, geitum og svinum. Fólkið i byggðinni vissi, hvað til stóð, og safnaðist í stórhópum heim á bæ goðans, en þó ekki til muna frá öðrum heimilum en þeim, sem goldið höfðu goðanum hoftoll og þannig lagt á borð með sér i veizluna. Nú byrjaði helgiathöfnin. Söfnuðurinn gekk inn i veizluskálann og tók sér sæti á bekkjunum meðfram báðum veggjum. Eldur brann á miðju gólfi. Goðinn gekk þá inn i goða-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Back Cover
(100) Back Cover
(101) Spine
(102) Fore Edge
(103) Scale
(104) Color Palette


Íslands saga

Year
1939
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
300


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Link to this page: (85) Page 81
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/85

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.