loading/hleð
(61) Blaðsíða 47 (61) Blaðsíða 47
-'O 4-7 Cap. III. 1*óri dreymði Agnar. i>at var einn dag, er þeir félagar réru á fiski, ok komu síð at lancli. Úlfr gékk í móti þeim, ok er {>eir höfðu búit, uin skip sitt, sá þórir hvar eldr var nær sem lýsti af túngli, ok brá yfir blám loga. þórir spurði, hvat lýsu ]>at veri. Úlfr segir: ekki skolu þér þat forvitnast, þvíat þat er ekki af manna völ- duin. þórir svarar: því mun ek þó ei vita mega, þótt tröll ráði fyrir. Úlfr qvað þat vera haugaeld. [>á grófst þórir eptir; en Úlfr segir at lyktum ok mælti: Agnarr hét berserkr, son Reginmóðs hins illa. Hann lét gjöra haug þenna, [ ok gékk þar s. u. d« í með skipshöfn sína alla ok mikit fé anuat; hann verr hauginn með tröllskap síðan, svo at engi má nær koma, en margir eru dauðir, er til hafa komit at. brjóta, eðr ella hafa þeim orðit ön- nur skyrsi, ok ei vitum vér hvort hann tryllist dauðr eðr qvikr. þórir inælti: vel er nú mælt, ok þat er nú drengiligra at afla þar íjár enn róa til fiska, ok þar skal til hætta. Úlfr latti hann mjök ok al- lir félagar þóris, ok qvað Úlfr ei hlýða mundu at farit veri. þórir qvezt ei at síðr fara mundu. Svo er sagt, at Ketilbjörn einn vildi fara með þóri, ok bar engi annarr áræði til hans félaga. þeir áttu at fara í íjallshlíð nokkura til haugsins, ok er þeir komu upp í hlíðina, laust í móti þeiin svo miklu fárviðri, at hvorgi mátti uppstanda. þeir höfðu milli sín eitt snæri, ok gékk þórir fyrir meðan hann mátti; en um síðir tók upp hvorn- tveggja, ok kastaði ofan fyrir hlíðina, ok nú festir snærit um stein einn mikinn, en þeir voru ákafa móðir, ok lágu þar til þess er svefn féll á þá. þá dreymði þóri, at maðr kom at honum, mikill, í rauðum kyrtli, ok hafði hjálm á höfði ok sverð búit í hendi; hann hafði um sik digrt belti, ok þar á góöan kníf ok glófa á höndum; var þessi maðr mikilúðligr ok viröu- ligr. Hann mælti reiðuliga til þóris, ok stakk á honum dögg- skónum, ok bað hann vaka, ok mælti: ills manns efni ertú, er þú vilt ræna frændr þína; en ek vil, sagði hinn lcomni maðr,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.