loading/hleð
(73) Blaðsíða 59 (73) Blaðsíða 59
59 ólfi fé til at hann veitti [»ói'i umsátir, ef færi yrði á, ok er þeir höfðu ráðit samband, fann þorgeirr Hall af Hofstöðum, ok bað liann ganga í málit með þeim, en hann varð glaðr við, ok bað þeim heill duga, er fyrstr réði ráðum til skamma þóri, en qvað þó illt við hann at eiga fyrir sakir harðfengi ok fylgðar þeirrar, er hann hefir; en þat ráð gjörði Hallr, at þeir skyldu ') ráða af einnhvern fóstbróður hans. Hallr hitti þá Askmann ok Hólmgöngu-Kýlan, ok gaf þeim III. merkr silfrs, at þeir drepi Má Hallvarðsson, ok því hétu þeir at leita við ef þeir mætti. Litlu síðar fór Askmaðr til móts við Kýlan, ok taka vopn sín, ok fara til Hrísahvols. Askmaðr hafði króksviðu í hendi; hann fór til húss ok sagði Mávi, at uxi lá í mýri, ok bað hann uppdraga. Már qvað hann fara munu at nokkuru illu, oksagðistei trúa munu lygi hans. Askmarþ qvað ei kyn- ligt, at hann þyrði ei at ganga í Vals helli, er hann þorði ei at bjarga fé sínu, þótt hann fylgði honum til. þá hljóp Már upp, ok tók vopn sín, hjálm, skjöld ok sverð. En er þeir voru á leið komnir, lofaði Askmar hann mjök ok vopn hans, ok bað hann sýna sér sverðit. Már gjörði svo. Askmaðr brá sver- ðinu, ok blés í eggjarnar áðr hann lét laust. Nú koma þeir á mýrina, ok þegar hleypr Kýlann upp or einum runni, ok sótti at Mávi í ákafa. Askmaðr skopar um hit ytra, ok vildi krækja [ af honum skjöldinn. Már hjó hart ok tíðum, en sver- ðit beit ekki. þá kastar hann skildinum, en þreif sverðit bá- ðum höndum; hann hjó á öxl Kýlans svo hart, at lamðist ax- larbeinit, ok jafnskjótt hjó Kýlann í mót, ok kom á hendr Mávi, ok tók af báðar í úlfliðum. Már rann þá á Kýlan, ok spennti um hann stúfunum. þá hljóp Askmaðr á bak Mávi, ok lagði á meðal herða honum, svo at fram kom í brjóstit. þar féll Már, hinn bezti drengr, ok huldu þeir hræ hans, ok sögðu ') Die 3 letzten Worte in der Hs. wiederholt, aber das zweite Mal ein- geklammert. ?) Hie Formen AskmaSr und Askmar wechseln in der Hs.; vergl. oben, S. 15. S. 15 der Ilandsclirift.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 59
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.