loading/hleð
(76) Blaðsíða 62 (76) Blaðsíða 62
62 S. 19 der Handschrift. mælti viö GuÖmund: maðr rennr þar út frá bænum á Uppsö- lum, ok mun sá sendr til Hofstaöa til Halls; far t>u eptir ho- num ok dvel hann. Hann sneri eptir Erni, ok bað hann bíða. Örn nam staðar, ok reiddi upp öxi mikla, er hann hafði í hendi. Guðmundr hljóp af baki ok rann at honum með spjótit, oklagði í gegnum hann; en Örn gékk á lagit, ok hjó til hans ok yfir öxlina, ok brotnaði í sundr öxarskaptit, en hyrnan kom í herðar- blað Guðmundi, ok varð hann lítt sárr. Eptir þat féll Örn þar á götunni, ok heitir þar nú Tröllagata. þórir reið heim á bæinn at Uppsölum, en þorbjörn stóð í dyrum með vopnum; gékk þórir upp at dyrunum, en þorbjörn lagði spjóti til hans, en þórir hjó þat af skapti. þá brá þorbjörn sverði, ok hjó til þóris, ok kom í hjálminn, en sverðit brotnaði undir hjöltunum. þá ] brá þórir Hornhjalta'), ok hjó til þorbjarnar, en hann tók tveim höndurn skjöldinn, ok bar upp við, er at honmn reið hög- git, ok tók í sundr skjöldinn fyrir neðan mundriðann. Eptir þat opar þorbjörn inn undan, ok lauk hurðinni í klofa; sveif hann þá til stofunnar, ok kom aptr hurðinni, ok bar þar fyrir slíkt er hann fékk til. þórir braut upp útihurðina, ok hljóp svo til stofudyranna; hjón þorbjarnar stóðu við hurðina, en þorbjörn þreif* 2) upp stokk, ok reisti undir skjáinn, ok fór þar út, ok dró upp stokkinn, ok hélt síðan upp til fjalls. þórir braut upp stofuhurðina, ok saknaði þorbjarnar; hljóp hann þá út skyn- diliga, ok sá för þorbjarnar; hélt þórir eptir honum, ok varð fundr þeirra á hjalla einum. Varðist þorbjörn þaðan alldren- giliga með stokkinum, þvíat vopn hans höfðu verit eptir í stofunni; en svo lauk, at þorbjörn féll fyrir þóri, ok heitir þar nú Stokkshjalli. Guðmundr kom þá at, er þorbjörn var fallinn; þeir huldu hræ hans, ok fóru heim eptir þat í bæinn, ’) Die Hs. hat bjornhiallta; die Berichtigung ergiebt sich indessen aus cap. 15, sowie aus der oben, S. 29, Anm. 1 angefiihrten Stelle der Hálf- dánar Saga Eysteinssonar. 2) Das þ. ist undeutlich; vielleicht muss gelesen werden „reif“.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (76) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/76

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.