loading/hleð
(93) Blaðsíða 79 (93) Blaðsíða 79
79 mjök sárir. l>ár létust . . .’) meim af þóri, en . . .* 2) af Steinólfi; jiar heitir Grásteinsdæld, er þeir börðust, upp frá Bæ. Atli fylgir þeim Steinólfi lieim í Bæ, ok voru bundin sár þeirra; þeir þórir riðu vestr heim, ok voru allir sárir, ok engi maðr kornst úsárr af þeim fundi. Um daginn eptir fór Steinólfr heim suðr til Fagradals, ok lá lengi í sárum um haustit, ok greri seiut; en um vetrinn sló í verk, ok rifnuðu aptr þá er gróin voru, ok dó hann af þeim sárum. þórir hafði ok mjök sárr órðit, ok greru lians sár skjótt; en eptir þenna fund tók l>órir skapskipti, gjörðist hann þá mjök illr viðfangs. þathaust hurfu kistur þær, er hann hafði gjöra látit at Yals hellis gulli, ok vissi engi síðan, hvat af þeim veri orðit. Cap. XX. Utanför Guðmundar, Gunnars ok Gríms. Nu er3) frá því at segja, at til hefnda eptir Steinólf var þorsteinn son hans; ok þeir feðgar Sleitu-Björn ok þjóðrekr, dótturson Steinólfs. Atli Úlfsson leitaði um sættir með þeim, ok vildu Saurbæíngar ekki sættast, ef ei færi þeir utan, er mest höfðu gengit at vígum þeim; þórir vildi ekki utan fara. Var Steinólfr bættr fé miklu, en Guðmundr ok Vafspjarra-Grímr, Vöflu-Gunnan ok Ottarr skyldi utan fara, ok vera brott lengi4). ') Unleserliche ZaJilen. 2) Unleserliche Zahlen. 3) Fehlt in der Hs.; vgl. oben, S. 14—5. 4) Hier bricht unsere Handschrift ab; auf dem oben, S. 4 und 8 besprochenen Zettel von der Hand des Arni Magnússon findet sich indessen, mit der Ueberschrift: „aptan af Gullþoris Sögu“, noeh das folgende Bruchstuck, in welchem die durchschossenen Stellen von Árni durch untergesetzte Punkte als nicht recht sicher lesbar bezeichnet sind.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 79
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.