loading/hleð
(92) Blaðsíða 78 (92) Blaðsíða 78
78 %$'- S. 31 der Handschrift. hún qvazt mundu1) ráöa, at veðrit félli ei. þórir reiö þegar heiman, ok vill ekki mönnum safna, þvíat hann hugöi at þá mundi njósnir koma Steinólfi, ef nokkur dvöl yrði á; þeir fara nú heiman, Guðmundr son hans, ok Vöflu-Gunnarr, Kinnarsy- nir II. þuríðr móðir þeirra segir, at meir ] var ferð sjá görr með ráði Heimlaugar enn sínu, at fara við svo fá menn í hendr Steinólfi. þórir qvað nú ei at síðr fara skolu. ]>eir fóru heiman VIII, ok Vafspjarra-Grímr or Múla, ok maðr með honum, en er þeir komu suðr yfir þorskafjörð, sendi [>órir orð Ottari fóst- bróður sínum í Mársdal2); hann korn til hans við annan mann; þeir riðu XII. inn til Steinólfsdals. En þeir Steinólfr höfðu farit X. til at festa hey upp í dali3 4), en adrir X. voru heima. Heyit stóð víða um dalinn, ok voru þeir mjök dreift um dalinn. En er þeir þórir sá hvat þeir höfðust at, skildust þeir or rei- ðinni til at henda þá; voru þá hleypíngar rniklar. Steinólfr kallar á sína menn, ok baö þá heim halda til bæjar, ok láta húsin gæta sín, ok er þeir komu heim at túngarði, þá voru þeir XII; qvazt Steinólfr þá ei lengra renna vilja; höfðu þá látist V. menn Steinólfs. þeir komuþ fyrst eptir Kinnarsynir, Gunnarr ok III. menn aðrir. þórhallr hjó þegar til Steinólfs, ok kom í fótinn; varð þat mikit sár. En Steinólfr lagði til hans, ok kom á hann miðjan; þórhallr gékk á lagit upp at höndum honum, ok hjó enn til hans, ok veitti honum mikit sár. í því kom þórir at, ok voru þá fallnir III. menn af þeim þórhalli. þórir barðist þá djarfliga. En þenna sama dag reið Atli son Élfs hins skjálga norðan vfir heiöi viö XV. mann; hann varð varr við fundinn, ok fór til, ok reið þegar til meöalgöngu, ok qvazt þeim veita mundu, er at hans orðum mundu gjöra, ok þar kom, at hann fékk skilit þá, þviat hvorirtveggju voru 1) Die beiden letzten Worte sind iu der Hs. undeutlich, wie denn uber- haupt von hier an die letzte Hálfte jeder Zeile nur sehr schwer zu lesen ist. *) Die erste Hálfte des Wortes ist nicht mit Sicherheit zu lesen. 3) So die Hs.; es muss wohl gelesen werden „dalinn“. 4) Die drei letzten Worte unsicher.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (92) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/92

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.