loading/hleð
(67) Blaðsíða 53 (67) Blaðsíða 53
—jö 53 íjv- litlu síðar sá þeir XII. menn mjök vígliga ríöa at virkinu, ok voru II. mestir. jpeir spyrja ‘) er til komu, hverir svo djaríir veri at tóku virkit með valdi. þeir þórir sögðu til sín, ok spurðu hverir komnir veri. Sá nefnist Hauknefr, er svaraði, en annarr Hama; ,hann var af Helsíngjalandi, en Hauknefr af Gestreka- landi. þeir báðu þá þóri út ganga; en þórir segir, at hann vill berjast meö jafnmarga menn, ok skolu II. of vorum mönnum berjast við II. yðra menn: peir vilja |>at. þórir ok Ketilbjörn börðust við II. af stigamönnum, ok hjó sitt högg hvorr peirra, ok varð hinum pat þegar at bana. Eptir þat börðust þeir allir, ok varð þatharðr atgangr; en svo lauk, at þeir féllu allir nema II, Hauknefr ok Hama; þeir voru þó mjök sárir. þórir bauð Hauknef grið ok báðum þeim, ok því játta þeir skjótt; síðan gengu þeir til handa ok félags við þóri, ok skiptu at jafnaði öllu því fé er þar var, ok fóru af skóginum er þeir voru búnir, fyrst til Svíþjóðar, en þaðan til Gautlands, ok fundu þar Löðvi jarl2), son Æsu hinnar örðigu, Löðversdóttur. Hann gékk þegar við frændsemi við þóri, er hann sagði ætt sína; þeir voru þar landvarnarmenn um hríð, ok gjörðust víðfrægir. Cap. VI. þórir vann Gaut á hólrni. Æsta hét dóttir jarls; hennar baö Gautr berserkr, mikifl kappi; hann var Sænskr at ætt. Með honum var Geirr hinn Gerzki, ok höfðu mikla sveit; en jarl vifl ei gefa konuna. þá gengu þeir þórir á hólm vid bers[erkina, ok liöfðu sigr. þá ’) So die Hs.; nicht „spurðu", wie oben, S. 52, Anm. 2. *) Die Hs. hat hier wie im Folgenden fiir das Wort nur eine Abkiii'- zung, J; da sich dieZeiclien J. und L. sehr gleichen, könnte möglicherweise statt jarl auch Löðverr gelesen werden, und ware solchenfalls hier zu setzen: „Löðvi Löðversson (ok) Æsu.“ Doch scheint die obige Lesung in jeder Be- ziehung die richtigere. S. '1. dpr Handschrift..
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (67) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/67

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.