loading/hleð
(71) Blaðsíða 57 (71) Blaðsíða 57
-v>%- 57 v- niest, er þórir gaf honuin, þvíat hann náði engu af Halli feðr‘) sínum. Cap. IX. Af þóri ok íngibjörgu. þórir reisti bæ mikinn, þar er nú heitir á þórisstöðum, ok setti þar saman mikit bú; var hann hinn mesti rausnar- maðr. Allir fóstbræðr hans fóru til feðra sinna, nema þórhallr ok Ketilbjörn. þuríðr Hallsteinsdóttir var bústýra þóris, ok lagði Ketilbjörn hug á hana; en þórir átti son við Valgerði konu Hrómundar í Gröf, ok hét sá Atli. Hauknefr hafði gefit þóri hest kinskjóttan úngan; hann var Gautskr hlaupari, ok var alinn á korni vetr ok sumar; þessum reið þórir yfirþors- kafjörð, hvort er var flóð eðr fjara, ok var hann gersimi mikil. þórir hafði sæmðir miklar af búi sínu ok ferð sinni ok fé því er hann hafði út haft; hann bað þuríðar dóttur Hallsteins goða til handa Ketilbirni fóstbróður sínum, ok fékk þann kost, ok gjörði bú í Túngu í Króksfirði* 2), en stundum var hann með þóri. En er þórir hafði einn vetr búit, fór hann til Kleifa, ok með honum Gilli ok Vaði skáld, ok fóstbræðr hans; þórir bað íngibjargar Gilsdóttur. En er þeir sátu at málum þes- sum, þá lét Gils bóndi enga menn ná at fara inn til Olafsdals, þvíat hann vildi ei atþorgeirr or Olaf'sdal yrði varr við, þar sem hann var biðill hennaríngibjargar, ok hafði lagtvið hana mikla ást. Gils lét þá þegar brúðlaup gjöra, ok héltþar öllum komandi mönnum meðan veizlan stóð. En er þórir for í brott með konu sína, þá fara menn út með Gilsfirði til Saurbæjar þeir er at boðinu voru3), ') So die Hs.; vergl. oben, S. 10 und 14, Anm. 1. J) Krosfirfti, hat die Hs. 3) Fehlt in der Hs., wird aber durch den Sinn erfordert.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 57
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.