loading/hleð
(79) Blaðsíða 65 (79) Blaðsíða 65
—<3 65 >~ þóris, at sitja újöfnuð bændum hér í Iwskafirði. þann veg ræ- ðir þú um, segir Eyjúlfr, sem |>ér er1) úkunnigt skaplyndi Helga eör þórarins2 3) ákafa sonar lians. Gunnarr segir: ekki ætla ek at ganga únærr fyrir skaplyndi þeirra. [ Hann hljóp til nautanna, barði ok elti út með sjónum, sem gata lá, ok ofan fyrir einstigi þat er var við ána. Grímr var úti staddr, son Eyjúlfs, ok telgir kylfu; hann segir feöra) sínum um nau- tin, ok spurði, hvort engi maðr skyldi fylgja þessum manni. Eyjúlfr qvezt letja hvörn sinna manna at fylgja honum. Grímr qvað engmn tjóa mundu at letja sik, ok hljóp þegar eptir Gun- nari með kvlfuna. En er Gunnarr kom í einstigit, var þar fyrir þórarinn ákafi með XV. menn, ok vilja þegar aptr reka nautin; Gunnarr sækir þá at í ákafa, en þeir ráða fast í mót. Helgi sat á hesti fyrir utan, ok eggjar þaðan liðit. þar vó Gunnarr þórarin ok II.4 5 *) aðra, en Grímr drap I.8); Gunnarr kastaði steini fyrir brjóst Ilelga, svo at hann féll af baki ok lömðust bríngspelirnir; fór hann við þat heim, ok lá í rekkju lengi. En meöan þetta bar at, tók Eyjúlfr söðul af hesti Gun- nars, ok söðlar II. hesta; hann bað þá Gi’ím ok Gunnar fara til þóris, ok segit honum þessi tíðindi, ok biðja hann ásjá. Ep- tir þat fara þeir á þórisstaði, ok sögðu honum til, ok leita ráðs við hann. þórir tók ekki mjök á þessum tíðindum, ok bað þó Grím fara til sín; en ekki vil ek taka við Gunnari, segir hann, þvíat þær einar spurnir hefi ek frá honum, at hann hafi meiri verit í hreysti enn hamíngju, en hér er svo mönnum varit, at vér þurfum rneirr umbótamenn, enn þá at auki vor vandræði. Grímr qvezt við Gunnar aldrei skyldu skilja, þvíat hann varð til þess at reka skömm af oss, ok var þat þó ei ') fehlt iu der Hs., wird aber vom Zusammenhange gefordert. 2) So ist zu lesen statt „þóris“, wie in der Hs. steht, vergl. oben, S. 15. 3) So die Hs.; vergl. ohen, S. 10 und 14, Anm. 1. 4) Die Zahl in der Hs. undeutlich. 5) Ebenso. Gull-þóris S. 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 65
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.