loading/hleð
(88) Blaðsíða 74 (88) Blaðsíða 74
-^3 74r fir— Cap. XVIII. Drepinn Ketilbjörn. En um haustit litlu fyrir vetrnætr fengu þeir Steinólfr ok Hallr njósn af því, at Ketilbjörn var heima. þeir gengu þá á skip XV. saman, Steinólfr ok Hallr, Loöinn ok Galti, fylgðar- menn þeirra; þeir róa vestr yfir fjörð, ok lendu í Laxárós. þar kom til móts við þá Grímr af Völlum ‘) ok Hergils son hans; þeir voru X. saman. þeir fóru upp til Túngu um nóttina, ok varð engi maðr fyrr varr við, en þeir höfðu tekit bæinn á þeim. þar var fyrir Ketilbjörn ok Ásmundr Naðrsson, ok III. menn aðrir. Gunnarr hafði riðit áðr um daginn vestr á þórisstaði; ok er hann var þar kominn, spyrr þórir, hvaðan hann veri at kominn. Frá Ketilbirni, segir hann. Ekki ertu auðnumaðr, segir þórir; þvíat svo dreymdi mik í nótt, at hann mundu þurfa manna við. Gunnarr segir: þat þykki mér imdarligt, er þú sitr heima, kappi slíkr sem þú þykkist vera, en hinn kærsti vin þinn eigi í hlut ok þurfi manna við. þórir segir: hafa skal gott ráð, þóat or refsbelg komi; bað hann þá taka Kinnskæ hinn únga, riðu þeir þaðan VI. saman um nóttina, þórir ok Guðmundr, ok Kinnarsynir H. ok Vöflu-Gunnarr, en or Múla fór Grímr ok III. menn aðrir; þeir riðu nú X. um nóttina suðr yfir þorskafjörð. Nú er at segja frá Ketilbirni, at þeir fundu ei fyrr en húsin voru tekin á þeim; þeir Ásmundr tóku vopn sín. Gékk Ketilbjörn út í dyrin, ok sá at eldr var borinn at dyrum; hann spyrr, hverir fyrir eldinum ætti at ráða. Steinólfr qvazt fyrir eldi ráða. Ketilbjörn mælti: hér mun þér þykkja skapligr fundr vorr; eða skal nokkurum mönnum leyfa útgöngu? Steinólfr bað konur út ganga, en ekki fleira. Eptir þat gengu1 2) þær út, en eldr tók at leika húsin. þeir Ásmundr ok Ketil- björn gengu undan einn vegg, ok komust þar út; hlupu þeir 1) Die Hs. hat „Hjöllum“; unzweifelhaft falsch. 2) In der Hs. doppelt geschrieben, aber das erste Mal wieder durch- strichen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.