loading/hleð
(37) Blaðsíða 31 (37) Blaðsíða 31
31 liatri? eða liver þekkir alla vefi illskunnar eða allar þær uppsprettur, er hún nærist af? Hún hafði beðið guð oft og innilega að greiða úr þessari flækju, að birta hið sanna. En hún var ávallt óbænheyrð, svo að hún tók að harðna fyrir eymdinni án þess að huggast, og hugði hún guð haflnn upp yfir smámuni jarðarinnar. Hún hætti að biðja og hætti að vona. Reynsl- an og vonleysið gróf djúpar örvæntingar-rúnir á enni hennar, er engin viðkvæm hönd fékk úr slétt, enginn jarðneskr sólarbjarmi þítt, fyrr enn einfeldni barnsins snerti hinar dofnu tilfinning- 'I ar hennar, svo að tárin, þessi náðargjöf him- insins, þetta ilmsmyrsl friðarins, mýktu augu hennar, svo að hún óskaði: „Ó, að eg væri orðin eins einfóld og saklaus og þú! Ó, að eg væri aftr orðin barn!“ „Færir lækrinn guði bréfið!11 spurði barnið, er þótti sendiboðinn hálf-ískyggilegr. „Hann fer með það út í sjó“, sagði Þuríðr, er stóð j upp, því að hún vildi sleppa fyrir þessari marg- 1 ítrekuðu heimsku barnsins. „ Já, en guð á að fá það, en ekki sjórinn11, sagði nú Gfuðríðr litla ó- þolinmóð og fór að gráta. „Jæja, barn! Lækrinn skal færa guði það“, sagði Þuríðr. „Láttu eitthvað utan um það og fleygðu því svo í læk- inn. Taktu þarna úr skjóðunni minni bréf ut- an um það og spotta11. Óðara voru tárin þornuð af augunum. Guð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Saurblað
(76) Saurblað
(77) Saurblað
(78) Saurblað
(79) Band
(80) Band
(81) Kjölur
(82) Framsnið
(83) Kvarði
(84) Litaspjald


Smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1886
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
80


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Smásögur handa börnum og unglingum
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/c0e1c96b-9321-46ed-8849-0796f6260640/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.