(10) Blaðsíða 8
yfir. Af bensínskorti og fleiru,
mættu fáar konur á fundinn.
Þegar félagið varð 40 ára, var far-
ið í Þjóðleikhúsið ásamt eigin-
mönnum og sáum við leikritið
„Endasprett". Skemmtu allir sér
hið bezta. Síðan var farið ásarnt
eiginmönnum í skemmtilegt ferða-
lag í Borgarfjörðinn um sumarið,
Kaldidalur ekinn til baka og kvöld-
matur snæddur á Þingvöllum.
Haldið var veglega upp á 50 ára og
60 ára afmælin og er sagt frá þeirn
báðurn annars staðar í blaðinu.
Fjáröflunarleiðir voru ekki marg-
ar fyrr á árum, en reynt var eftir
mætti og oft reyndi mikið á þolrifin.
Við héldum basara, ræktuðum
kartöflur, höfðum hlutaveltur og
bögglauppboð. Allt var gert af góð-
um hug. Við söfnuðum ekki digr-
um sjóðum. Við gáfum til líknar-
mála innan hrepps og í ýmsar safn-
anir innan lands og utan. Kven-
félagið hefur alla tíð haft á stefnu-
skrá sinni alls konar fræðslu, efnt til
námskeiða og fengið uppfræðara á
fundi. Húsmæðrafræðsla hefur þó
verið efst á baugi. Það er gaman að
geta þess, að á árunum 1934, '35 og
'36 styrkti Kvenfélagið dönsku-
kennslu í hreppnum. Greidd voru
laun kennara og olía til upphitunar.
Kvenfélagasamband íslands réði
Steinunni Ingimundardóttur, hús-
stjórnarkennara, árið 1957 til þess
að ferðast um landið og fræða
konur. Kvenfélagið okkar ásamt
Kvenfélagi Garðahrepps, slógu sig
saman og fengu hana til að koma
og fræða okkur 4.-9. febrúar 1957.
Vorum við þær fyrstu félagskonur,
er hún kenndi, fyrir utan félög í
Reykjavík. Þetta námskeið var
mjög fræðandi, við kölluðum þetta
sæluvikuna okkar og njótum henn-
ar ennþá með uppskriftum og fróð-
leik. Steinunn kom oftar til okkar
og alltaf var jafn fróðlegt og
skemmtilegt að fá hana.
Við félagskonur tókurn okkur oft
saman í leiðangra til Reykjavíkur
og fórum á söfn og sýningar til þess
að víkka sjóndeildarhringinn og
fleiri leikhúsferðir, en hér hafa ver-
ið nefndar, og oftast var góð þátt-
taka í þeim. Þegar hugsað er um
skemmtanir innan hrepps, var
Kvenfélagið með öskudagsfagnað
og bögglauppboð. Ég náði í síðasta
öskudagsfagnaðinn veturinn 1946.
Þátttaka var góð, bögglar boðnir
upp og kaffi drukkið uppi á lofti,
harmonikuleikur og dans stiginn af
miklu fjöri. 1947 héldum við okkar
fyrsta þorrablót, sem síðan hefur
verið aðalskemmtun félagsins.
Uppskeruhátíð var síðan haldin að
haustinu, þegar taða var komin í
hlöðu og búið að taka upp garð-
ávexti. Við héldum spilakvöld og
Bingó eftir að það kom á markað-
inn, og ekki má gleyma jólaböllun-
um, sem ávallt voru haldin fyrir
börn og fullorðna í sama stíl og
Júlíana segir frá hér í blaðinu. En
aðstæður breyttust til hins betra
með tímanum. Eftir að börnum
fjölgaði, fengum við samkomuhús-
ið á Garðaholti. Við urðurn líka að
fara út fyrir hreppinn með þorra-
blótin og varð samkomuhúsið á
Garðaholti oftast fyrir valinu.
Arið 1968 komu orlofsnefndir í
Gullbringu- og Kjósarsýslu, ásamt
Kvenfélagasambandinu okkar upp
orlofsheimili fyrir húsmæður í
Gufudal í Ölfusi. Ég var formaður
framkvæmdanefndar og mjög stolt
af því, hvað félagskonur í mínu
kvenfélagi hjálpuðu mikið til við að
koma starfseminni á fót. Þær lögðu
fram fjármagn og gáfu mikla vinnu,
þökk sé þeim. Húsmæðraorlofinu
Batchelors
B r a g ð a s t b e t u r
8
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald