(27) Blaðsíða 25
Hjónin Steinhildur Sigurðardóttir, stofnfélagi, f. 24. mars 1900 d. 5. águst
1966, húsmóðir og Sæmundur Arngrímsson, heiðursfélagi í Kvenfélagi Bessa-
staðahrepps, f. 20. júní 1899 d. 13. apríl 1982, bóndi, Landakoti.
Steinhildur var ein af stofnendum félagsins. Hún vann vel fyrir það alla tíð.
Hennar var sárt saknað, er hún féll frá, langt fyrir aldur fram. Maður hennar
Sæmundur, hélt áfram eftir fráfall konu sinnar, að sýna félaginu vináttu og
tryggð með fjárframlögum til minningar um hana. Af þeirri ástæðu var hann
gerður að heiðursfélaga. Hann sótti ekki fundi, en var boðinn á allar skemmti-
samkomur félagsins og bar með stolti barmmerki Kvenfélagasambands Islands.
Hjónin Hrefna Ólafsdóttir, stofnfélagi, f. 1. maí 1880, húsmóðir, og Stefán
Jónsson, f. 17. des. 1883, bóndi, Eyvindarstöðum.
Guðný Klemenzdóttir,
Hofi.
Heiðursfélagi.
Guðný Klemenzdóttir.
F. 8. feb. 1912 - D. 23. sept. 1991.
Guðný var fædd og uppalin á
Álftanesi. Fluttist ung að heiman til
náms og starfa. Maður hennar var
Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt.
Þau byrjuðu búskap í Reykjavík,
en fluttust að Hofi á Álftanesi
árið 1944. Það hús reistu þau
sér á landareign foreldra hennar,
Klemenzar Jónssonar og Auðbjarg-
ar Jónsdóttur að Vestri-Skógtjörn,
en Auðbjörg var ein af stofnendum
Kvenfélagsins.
Guðný gekk í Kvenfélagið 1946,
var kosin gjaldkeri 1947 og gegndi
því starfi til 1953. Guðný var virkur
félagi, allt þar til heilsan fór að gefa
sig og vann alla tíð vel. Maður
hennar var bakhjarl hennar og
mjög hlynntur félaginu. Guðný var
gerð að heiðursfélaga, þegar hún
varð sjötug.
Gunnlaugur Halldórsson, arkitekt.
F. 6. ágúst - D. 13. feb. 1986.
25
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald