(20) Blaðsíða 18
Mitt lán þetta ár, var að með mér
í stjórn sátu úrvalskonur og auðn-
aðist okkur að standa saman um
þau mál sem upp komu og á ég sér-
staklega góðar minningar um okkar
samstarf. Viðamesta verkefni fé-
lagsins var að halda aðalfund Kven-
félagasambands Gullbringu- og
Kjósarsýslu, en það tekur félagið að
sér að sjá um tólfta hvert ár.
Fyrir fundinn var mikill undir-
búningur, jafnt hjá þeim félagskon-
um, sem tóku að sér að sjá urn
dagskrá fyrir gesti okkar og svo
okkur sem sátum í stjórn. Há-
punktur dagsins var án efa heim-
sókn að Bessastöðum til frú Vigdís-
ar Finnbogadóttur, forseta.
Ég man að fyrir þennan fund var
nokkur kvíði í mínum huga, því
okkur var það rnikið í mun að allt
færi nú vel. En það er skemmst frá
því að segja, að kvíði minn var með
öllu ástæðulaus, því allt gekk að
óskum og í rauninni er svolítið
merkilegt að upplifa hve gott sam-
starf getur miklu áorkað ef vilji og
elja eru fyrir hendi.
Frá þessu ári er mér einnig rninn-
isstæð ferðin á Snæfellsjökul.
Ferðanefndin gerði þessa ferð að
ævintýri, sem seint gleymist. Vor-
um við dregnar á stórum sleða upp
á jökulinn, þaðan sem sást yfir sjó-
inn og næstu fjöll, böðuð skýja-
bólstrum.
Sú minnig sem stendur upp úr
frá þessu ári, er þó efalítið atburðir
þorrablótsdagsins, er Ólafur
Schram kærði Kvenfélagið til Jafn-
réttisráðs, þar sem við höfðurn ekki
fallist á inngöngu hans í félagið.
Formannaskipti.
Ása Steinunn Atladóttir,
Sjávargötu 8.
Formaður 1993-1994.
Ekki var ég fyrr flutt hingað á
Álftanesið, en mér var sagt frá, að
hér væri líflegt kvenfélag, sem ég
var hvött til að ganga í. Þetta var að
sumarlagi árið 1990. Nágrannakon-
ur mínar, systur sem búa sitt hvoru
megin við mig, buðu mér með sér á
fyrsta fundinn það haust og gekk
ég í félagið á þeim fundi. Ég hafði
reyndar aldrei áður verið í kven-
félagi og vissi í raun sáralítið um
hvers konar félagsskapur slíkt félag
er, en þar sem ég hef ávallt haft
mikla ánægju af félagsstörfum,
þóttist ég vita að mér myndi líka
það vel.
Það fyrsta sem vakti athygli rnína
var hve unglegt yfirbragð var á
konunum í félaginu og hve veit-
ingarnar sem boðið var upp á voru
glæsilegar, þó aðeins þyrfti að
borga 200 krónur fyrir aðgang. Því
miður tókst mér að gera sjálfa mig
tortryggilega í augum sumra
kvennanna, þegar ég lýsti furðu
minni á hve ódýrar veitingarnar
voru og ekki féll í góðan jarðveg,
þegar ég spurðist fyrir um félags-
merki Lions, sem þá hékk á veggn-
um í hátíðarsalnum í Iþróttahús-
inu. Spurning mín var; af hverju er
ekki merki Kvenfélagsins þarna
líka? Einhverjar konur misskildu
spurninguna og töldu mig vera að
lýsa andúð á Lions hreyfingunni',
sem aldrei hvarflaði að mér. Þetta
mál varð hitamál hjá sumum. Ég
Fréttin birtist í Morgunblaðinu
þennan dag og var ég ekki risin úr
rekkju, þegar báðar sjónvarps-
stöðvarnar höfðu samband og
kröfðust viðtals, en dagurinn var
mjög skipulagður hjá mér vegna
undirbúnings fyrir kvöldið.
Pannig upplifði ég það í fyrsta
(og vonandi síðasta) skipti að sjón-
varpsfréttamenn stilltu mér upp við
vegg með spurningaflóði. Fannst
mér setning þorrablótsins síðar það
kvöld barnaleikur einn miðað við
þá reynslu.
Þó að ég sé ekki starfandi í félag-
inu í dag, á ég margar góðar
minningar tengdar félagsstarfinu
og kynnum við góðar konur. Ég vil
að lokum óska Kvenfélagi Bessa-
staðahrepps til hamingju með sjöt-
íu ára afmælið og vona að það dafni
vel um ókomin ár.
18
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald