loading/hleð
(109) Blaðsíða 103 (109) Blaðsíða 103
Fyrri bókin, sjaunda brjef. 103 um vanheilendi og opna8 erfðaskrár. En er skammdegið kemur og snær tekur að falla á landið við Hvitborg10, þá man skáld 9.—11. opnan erföaskráa, veðlagníngar, vœttisburði, og fleira því um líkt. ®) opna erfðaskrár. a, Pað var miklu tíðara hjá Bóm- verjum en oss, að menn cLóu barnlausir, og af peirri orsök, auk annarra orsaka, kom pað, að erfðaskrár voru mikJu tíðari hjá peim en oss. Að opna erfðaskrár er hjer sama sem að valda dauða manna; samanb. 6. skýríng hjer að framan, c-liðinn, svo og 7. skýríng. b, A dögum Agústs keisara lcvað svo mikið að barnafœð hjá Eómverjum, að þeim m'ónnum var ömbun heitið, er þrjú böm eignuðust (trium liberuriim jus, og jus trium libororum). 10) a, landið við Ilvítborg. Lítið eitt i Jandsvður frá Bómi liggja fjöllþau, erköUuð eru Hvítborgarfjöll. Fjöll þessi eru svo löguð, að auðsjeð er, að pau eru komin af jörðu upp við eldsumbrot. Þau standa sjer á Rómsljettu, er svo er köll- vð, og er litið er á fjallbálk þenna allan, er hann fyrst til að sjá að neðanverðu sem hringur einn, og er hríngur sá nœr þíng- mannaleið að umfararmali, en innan hríngs liggvr hríng- dalur. Upp frá hríngdal pessum myndast annarr hríngur, og er sá. mjórri en enn neðri; pessum hríng fylgir og hríngdahir innanvert. Sá hlutur, er hcestur er á premi peim, er gengur um penna enn efra og innra hríngdalinn, er nú kallaður Hola Fell (á ítölsku: Monte Cavo), en sá enn sami hlutur fjalla pessa var að fornu einkannlega kallaður Hvítborgarfell (Mons Aibanus og Albanus Mons). Frá hvirfli Hola Fells (eður Hvíta Fells) sjest eigi að eins allur enn efri og innri hríngurinn, og hríngdalur sá, er peim hríng fylgir, en paðan sjest og hríngur einn íhall- andanum í vestur, eigi allstórr, og er vatníþeim hríng; pet.ta vatn er nú kallað Kastalavat.n (Lago di Castello), en að fornu var pað Icaltað Hvítborgarvatn (i.acus Albanus). b, Pá er Eneas Ankísesson korn til Italalands, og hafði gengið að eiga Laviníu l.atínusdóttur Latlendíngakonúngs, er mcelt, að hann hnfi gjöra látið borg pá, er hann hjet eptir nafni droltníngar sinnar l.aviníu, og kallaði I.aviníuborg (a lat. La- vinium). Ilorg þessi lá lítið eitt í landsuður frá Hvítborgarfelli. c, Enn er svo frá sagt. í fornum sögurn, að Askanius En- easson gjörði borg eina efst á landnorðurpremi Kastalavatns (eður llvítborgarvatns), og fluttist nú þángað konúngsseta frá Laviníuborg. Borg þessi var kölluð llvítborg (á lat. Aiba), og af pví að leg borgarinnar var lángt, var hún og kölluð Hvít- borg en lánga (Longa Alba og Aiba Longa). Af borginni fekk síðan fjallið, er hún stóð vestan í, og fjallbálkurinn allur, nafn sitt, svo og vatnið, er neðan undir borginni lá.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 103
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.