loading/hleð
(80) Blaðsíða 74 (80) Blaðsíða 74
74 Fyrri b<5kin, sjetta brjef. 1, Að láta sjer ekki miklast, er nálega eitt, Númisíus, og ekki annað, það er fái manninn sælan gjörvan, og varðveitta sælu hans. Sumir horfa án alls ótta á sól og stjörnur, og tímana, er líða með staðbundinni rás. Hvað ætlar þú þá um gjafir jarðar- innar3? eða gjafir hafsins4, er auðgar Araba5 og Inda6 * yzt í heimi úti? eða um ýmislegt leikgaman1, lófaklapp8 og gjafir9 enna 1—7. 3) gjafir jarSarinnar, það er að sumra œtlun: aUs Ityns jarðargróði og dýr, og málmar, gimsteinar og marmari, og pað annað, er jörðin af sjer gefur, en að annarra manna œtlun einkum: málmar, gimsteinar og marmari, og fleira því urn líkt. V gjafir hafsins, er osfrv., það eru: perlur og sltelfiskablóð (eða purpurasafi), er fœst af hafinu við Arabaland, og annars staðar austur þar. 5) Arabar, en álkunna þjóð í Austurálfu heims. Land þeirra liggur í þeim hlut Austurálfunnar, er gengur lengst í útsuður, fyrir austan norðurhlut Suðurálfunnar; það liggur ncer þrem tigum jarðstiga sunnar en Island, og nœr fimm tigum jarðstiga austar. Arabar þóttu vera auðmenn miklir í fornöld, og er opt talað um auðlegð þeirra í fornum bókum; samanb. sjaunda brjef bókar þessar, 36. vísuorð. 6) Indar, það eru þeir menn, er Indland byggja; samanb. 25. skýr. við 1. brjef bókar þessar, á 12. blaðs. 1) ýmislegt leiltgaman. Hjá Grikkjum og Eómverjum voru leikar framan af einkum áttir til að tigna einhvern guð; svo voru t. a. m. Ólympsvallarleikarnir settir til virðíngar við Sevs Ólympsguð, Pýþóarleikarnir til virðíngar við Apollon Pýþóar- guð, Nemeuleikarnir til virðíngar við Herkúles Ijónsbana, og Eiðsleikarnir til virðíngar við Póseidon sœvald; svo voru og hjá Bómverjum enir miklu leikar (Lndi magni) áttir til virðíngar við Júppíter yfirguð, og Apollonsleikar til virðíngar við Apollon slcáldaguð. Siðar var það, að ýmissir leikar voru heldur áttir til skemtunar mönnum, og er siðvendi Bómverja tólc að hnigna, var það títt mjög, að þeir menn, er vildu reyna að koma sjer fram eða komast til metorða, stunduðu að ná hylli lýðsins með ýmissum leiktegundum og gamansginníngum (]udi, fabulae, munera). 8) lófalelapp. Iljá Bómverjum er opt talað um lófaklapp (plausus), og er svo að sjá, sem þeir liafi látið sjer vel að því getast. Hjer er líklega einkum talað um þess kyns lófaklapp, er þeir menn fengu, er Ijeku sjónleika eða töluðu á píngum. °) ffjofiv enna vinveittu Kvírínga. Gjafir þcer, er hjer er um talað, eru líklega einkum embœtti; samanb. nœstu skýríng hjer á eptir, einkum e-liðinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 74
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.