loading/hleð
(16) Blaðsíða 10 (16) Blaðsíða 10
10 Fyrri bókin, fyrsta brjef. reyni að leggja gæði lieimsins undir mig, en varast að leggja sjálfan mig undir þau. 3, Svo sem þeim þykir nóttin löng, er vinkona þeirra bregzt, og dagurinn þykir þeim lángur, er eiga verk af höndum að inna, og svo sem þeim þykir árið seint líða, er enn eru á barnsaldri, og eiga enn að búa við harða gæzlu mæðra sinna, svo þykja mjer þeir tímarnir seint líða og óþægilega, er liepta von mína og fyrirætiun að gánga að því með atorku, er stoðar jafnt fá- tækan sem auðgan, ef þess er gætt, en skaðar jafnt únga menn sem gamla, ef það er vanrækt. 4, Nú er eptir, að eg stjórni sjálfum mjer og huggi mig með þessum frumfræðum. f>ótt menn hafi eigi svo livassa sjón sem Lynsevs18, munu þeir þó eigi þar fyrir vanrækja að hafa smyrsl á augu sín, ef þeir eru augnveikir, og eigi mundu menn vera ótilleiðanlegir til að varðveita líkami sína fyrir enni hnút- óttu handaveiki, þótt þeir geti eigi gjört sjer von um limastyrk ens ósigranlega Glýkons19. Nokkuð má áleiðis komast, þótt skamt sje. Ef brjóst vort brennur af ágirnd og aumlegri fjegirni, þá eru til orð og ummæli20, er vjer fáum með linað sjúkleik þenna, 19—34. 18j Lynsevs sá, er hjer er nm talað, var sonur Afarevs Messenumannalíonúngs Períeressonar. Lynsevs var einn af Ar~ góarförum, eða köppuin peim, er voru í för með Jason Esons- syni Þessalakonúngs, pá er hann fór á skipinu Argó austur til Kolklands, að scekja gullgœruna af lirút peirra systkina, Frixusar og Hellu. Lynsevs pessi er einkum nafnfrœgur orðinn fyrir hvassa sjón sína, og pví var hann stafnbyggi (proreta) á Argó, og skyldi hann hafa gœtur á, hvað fyrir bœri. Þess er og getið, að I.ynsevs pessi hafi sjeð í jörð niður, og cetla sumir pað jartegna skulu, að hann hafi fyrr en aðrir menn (á Grikk- landi) fundið málma í jörðu niðri. Æfdok Jynsevs urðu pau, eptir pví sem sumir segja, að hann barðist með bróður sínum Idasi við pá frœndur peirra, Kastor og Pollúx, og fjell Lynsevs fyrir Pollúx, en Idas feldi Kastor. 19) Glýkon sá, er hjer er um talað, var ágœtur afirauna- maður iPergamsborg í Tevprantsfylki (í Aslandi); hann var uppi um sama lcyti sem Hórazíus. 20) orð og ummceli. 1 fornumbókum Grikkja og Pómverja er eigi sjaldan talað um eins konar galdra og töfraumœli, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.