loading/hleð
(88) Blaðsíða 82 (88) Blaðsíða 82
82 Fjtií búkin, sjetta brjef. lega lifa? Ilvcrrvill cigi það? Ef siðvcndi ein fær þettaveitt, þá gakk vel fram, og slepp gamni og glíngri, og stunda það, er gott er. 5, Ef þú ætlar, að26 siðvendi sje orðin ein, svo sem þú ætlar, að lundur21 sje viður einn, þá gjald þú varhuga við, að2s aðrir menn komist cigi fyr til hafna en þú, svo að þú missir eigi fjesýslana29 í Sibýru30 eða i Biþýnafylki31. Legg þú þús- 29—34. 90. erendi: lleiðraðu pann, sem hœrum á hrósar dögum sínum; vertu einleum vífum hjá vandur að orðum þínum. 91. erendi: Vondum solli flýðu frá, og forðast þá, sem reiðast; elsleaðu góða, en aumkva þá, afvega sem leiðast. 92. erendi: lleyrðu snauðra harma raust, hamlaðu sjúkra pínum; vertu ölhtm aumum traust eptir kröptum þínum. 93. erendi: Rcehtu þessi ráðin fá, rœktu dygðir œfa, svo þó eg þjer fari frá, fylgi pjer heilög gccfa. 94. erendi: Iljer er lohsins lítið hrjef, lesa máttu skjalið; Tasa hóngi á hendur hef hjer með eg þig falið. 95. erendi: Veri á þínum vegum náð, vermi hrjóstið friður. TúIIur eptir orð svo tjáð ástvin skilur viður. Iljer hendir Ilóraz með orðum fremur á 26) Ef þú cetlar, að osfrv. sínum á þá menn, er lítt eru siðvandir, og hyggja líkamlega hagsmuni sína, en andlega sálarhót. 21) lundur. Grikkir og Rómverjar tignuðu guði opt í lundum úti, og töldu trúrœhnir menn slíka lunda helga. Hjer gjörir ílóraz ráð fyrir annars hyns mönnum, er hirða lítt um helgi slíltra lunda, og telja þá vera við einn og eklci annað. 28) þá gjald þú varhuga við, að osfrv. Ilóraz talarhjer til þess honar manna, er liugsa helzt umjarðneshan gróða, og fara pví í haupferðir til annarra landa, þar er helzt þyhir haup- vœnlegt, svo sem t. a. m. austur á Asheimsshaga, en þar áttu Rómverjar töluverða haupyerzlun og önnur viðshipti við menn. 29) fjesýslanir. 1 latínunni stendur orðið negotia (sýslanir, stórf), og cetla sumir, að það orð sje haft hjer um kaup- verzlan, en aðrir œtla, að orð þetta sje hjer haft hceði um haup- verzlan, og um ýmsar aðrar sýslanir, t. a. rn. um ýms toll- tehjustörf, er Rómverjar áttu í löndum austur þar. 30) Sibýra (ó lat. Cibyra) var horg ein, er lá sunnarlega í Frrjgafylki, suður undir Karafylki, nccr í austur frá Miletshorg ílónabygð (nokkuru sunnar en mitt á milli 37. og 38.jarðstigs norðurcettar, en lítið eitt fyrir vestan 47. jarðstig austurœttar). 31) Biþýnafylki var eitt af fxmtán höfuðfylkjum Asheims-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (88) Blaðsíða 82
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/88

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.