loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
Fyrri bókin, fyrsta brjef. 17 afla þjcr fjár, og það á rjettan liátt, ef þú gctur, en annars 65—66. borg í liendur Rómverjum, er hann hefði selt þeim í hendur börn þeirra manna, er hefði mest ráð í borginni. Kamillus bauð við slikum glœp, og mœlti við barnaliennarann ault ann- ars: vjer höfum vopn, eigi móti þeim aldri, er eirt er, þótt borgir sje teknar, heldur móti vopnuðum m'ónnum, og mun eg þá sigra rneð rómverskum vjelum, en það er með hreysti, her- virkjum og vopnum. Pví nœst Ijet Kamillus fletta kennar- ann fötum, og binda hendur hans á bak aptur; síðan seldi Kamillus hann í hendur sveinunum, og Ijet þá aptur með hann fara til borgarinnar, og Ijet fá þeim vöndu, er þeir mœlti slá hann með, og reka hann svo til borgarinnar. Við þetta breytt- ist mjög skap borgarmanna; áður höfðu þeir verið enir áköf- ustu í vörn sinni móti Rómverjum, en nú gáfust þeir sjálf- viljuglega á vald þeirra. Nú er þess að geta, að þá er KamiUus vann Vejaborg (ár 396), hafði hann heitið Apolló Delfaguði tiunda hlut herfángs- ins; fekk þetta hermörinunum mikillar óánœgju, en mál þetta lá þó að miklu í þagnargildi, unz lokið var umsátinni um Fal- ersborg; þá var mál þetta hafið af nýju, og fór Kamillus þá í útlegð hrott frá borginni, og suður til Ilegraborgar (eða Ar- deu), en sú borg lá í þeim hlut Latlands ens forna, er Rútúl- ar bygðu\ nokkuru norðar en á miðri vesturströnd landsins, en er Kamillus var brott farinn frá borginni, var hann útlagur gjörr fimtán þúsundum eirs, eða nokkuru minna en fimm lmndr- uðum ríkisdala eptir voru penningatáli. Nú er frá því að segja, að í þann tima (ár 391) sátu enir gallnesku Senónar um Klúsiuborg í Etrúralandi; sáu Klúsíumenn sitt óvcenna, og sendu menn til Róms og báðu ráðið þar full- tíngs. Brœður þrír voru sendir til Klúsíuborgar; skyldu þeir semja við Galla fyrir liönd ráðsins og Rómverja, en er eigi gekk saman með sendimönnum Rómverja og GöIIum, gengu sendimenn í bardaga með Klúsíumönnum. Petta þotti Göllum þjóðrjettarrof, og voru menn sendir til Róms, er skyldu krefja, að sendimenn vœri fram seldir. Pví var synjað. — Gallar kugðu nú að fara til Rómaborgar sjálfrar. Á leiðinni komu Rómverjar í móti þeim, þar er Allíufljót rennur í Tíberá, nokkuru meira en tvcer milur fyrir norðan Rómaborg. Iljer tókst orrusta, og biðu Rómverjar þar slílcan ósigur, að sá dag- ur ársins, er bardagi þessi stóð, en það var enn 18. dagur júlímánaðar, var síðan talinn einhverr enn mesti óheiltadagur hjá Rómverjum (dies Ailiensis og Alliensis dies); þó fiýðu fieiri af Rómverjum, en fjellu, og fór mestur hlutur fióttamanna vestur Ul Vejaborgar í Etrúralandi, en aðrir lieim aptur til Róma- borgar. 9
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.