loading/hleð
(38) Blaðsíða 32 (38) Blaðsíða 32
32 Fyrri bókin, annaci brjef. b, Asíu enni minni (eSa Aslandi, eða Áslandssltaga) var shipt i fimtán höfuðfylld, sem síðar er sagt (samanb. priðja brjef bólcar þessar, 10. skýr.), og gekle Mýsafylki lengst í vestur, vest- ur undir Grikklandshaf og Helluhaf. Takmörk landsins voru efri hlutur Helluhafs og Marmarahaf að norðan, Biþýnafyllci og Frýgafylki að austan, Lýdafylki og Adramyttsvík að sunnan, og Grikklandshaf og neðri hlutur Helluhafs að vestan. Mýsa- fylki var skipt í fmm höfuðhluti, er svo voru kaliaðir, — 1) Mýsahjerað eð minna; pað lá norðast, norður undir Marmara- hafi, og með fram því að sunnanverðu, og gelik alllángt niður með llelluhafi (niður til Abýdusar); — 2) Mýsahjerað eð meira; það náði yfir miðhlut landsins suður á við, og náði til sjávar við Adramyttsvík; — 3) Tróahjerað (Troas); það lá vestast með fram Grikklandshafi, og neðsta hlut Ilelluhafs, milli Lektshöfða og Abýdusar; — 4) Eólahjerað; það lá á suðurhlut vestur- strandarinnar, og var bygð Eóla mest tnilli Kaiksftjóts og Hermusfljóts; — 5) Tevþrantshjerað; það var landsuðurhlwtur landsins, og lái fyrir neðan (eða vestan og sunnan) Temnusfjáll. c, I fornum sögum er getið manns þess, er Tevser hjet; hann var sonur fljótsguðsins Skamanders og jarðdísarinnar Ideu. Tevser átti löndum að ráða, þar er síðar var Tróa- hjerað, og er mœlt, að hann hafi par fyrstur manna konúngur verið. d, 1 fornum sögum er og gelið konúngs þess, er Dardanus lijet; liann var sonur Júppíters uppheimaguðs og Elektru Atl- antsdóttur jötuns. Dardanus var fyrst konúngur í Arkada- fyílti á Pelopsey; síðan fór hann austur um haf, og dvaldist um liríð á Prakasamey (eða Samóþrasíu), er lá í landnorður- hlut Grikklandshafs. Frá Prakasamey fór Dardanus síðan austur til Aslands, og fjekk hjá Tevser konúngi landskika nokk- urn, er lá við neðra hlut Helluhafs (eða Dardanellasunds). Par settist Dardanus að, og Ijet þar gjöra borg þá, erkend var við sjálfan hann, og kölluð Dardansborg (á gr. AapSavía); menn hans voru og kallaðir Dardanar (á lat. Dardani), og landið Dar- dansland eða Dardanaland (á lat. Dardanía). e, Enn er þess getið, að Tevser konúngur hafði gefið Dar- danusi konúngi dóttur sína, þá er Bateia hjet, og áttu þau Tev- ser og Bateia tvo sonu, Ilus og Erikþóníus. Ilus dó barnlauss, en Erikþónius átti dóttur Símóents ftjótsguðs, þá er Astýóka hjet. Sonur þeirra Erikþóníuss og Ástýóku hjet Trór; hann fekk konu þeirrar, er Kallihróa hjet, og áttu þau Trór og Kall- íhróa fjögur börn, eina dóttur og þrjá sonu; hjet dóttir þeirra Kleópatra, en synir þeirra hjetu Ilus, Assarakus og Ganýmedes. Af nafni Trós konúngs var landiðkallað Trósland (á gr. 'l'zo'.'x), en landsmenn voru kallaðir Tróar (á gr. Tpusf).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.