loading/hleð
(54) Blaðsíða 48 (54) Blaðsíða 48
48 Fyrri liókin, þrifeja lirjef. Aslandi. Hvað hefst frœðímannaflókliurinn að? og hverr tékur sjer fyrir hendur að rita um afrelisverlt Agústusar? Ilvernig líður enurn mannvœnlega Tizíusi? og hvað yrltirhann? Hvern- ig liður Selsusi, er hœttir við að styðjast um of við forða ann- arra manna? Og hvernig líður sjálfum pjer? livað hefst pú að? og hvernig sémur pjer við Múnazíus? Pið eruð betri en svo, að yður semji eigi, og hefi eg Itvígu á beit, er eg œtla til blóts, pá er pjer ltornið heirn aptur. Júlíus Fiórus, mig fýsir að vita, livar á útkjálkum jarðar- innar Kládíus3, stjúpsonur4 Ágúslusar5, er í hernaði. Dvelst 1—5. 3) Kládíus, p. e. Kládius Tiberíus Neró, er vanalega er kállaður Tíberíus; samanb. 2. og 4. skýríng. *) stjúpsonur Agústusar. Agústus kcisari var príhvcent- ur; fyrst átti hann Klódíu (eða Kládiu), dóttur Públíusar KIó- díusar, ens alkunna mótstöðumanns Siserós. Önnur kona Agúst- usar hjet Skríbónía; hún var systir Skríbóníusar pess, er var tengdafaðir Sextusar Pompeiusar, Pompeiussonar ens mikla, og átti Agústus með konu pessi ena nafnkendu Júlíu. Priðja kona Ágústusar var en nafnkenda Livia (Drúsilla); hún hafði áður verið gipt Tiberíusi Kládíusi Neró, er var samtiða Síseró mœlskumanni; hafði Livía átt, með pessum sinum manni son einn, er og hjet Tiberíus Kládíus Neró, og varð hann síðar keisari, og er vanalega kallaður Tíberius (samanb. nœslu skýr- íng hjer að framan). Nokkuru eptir pað, er Tíberius fœddist, samdist svo um með peim Agústusi og Tiberíusi eldra, að Tiberíus enn eldri skyldi sleppa konu sinni, og Agústus fá hennar; var Livía pá óljett annað sinn, og eignaðist síðan son pann, er Drúsus var kallaður. Drúsus pessi varð síðar allfrœgur fyrir hernað sinn við Tteta og Vindelíka, og siðan við Germana, en fótbrotnaði ár. 9 fyr. Kristsb., og dó af pví. Sonur pessa Drúsusar var Kládius, er var keisari frá ár. 41 til árs. 54. Urn hernað Tiberíusar, pann er Hórazius á hjer við, er talað í annarri skýríngu hjer að framan. 5) Ág ús tu s, p. e. enn nafnkendi rómverslá keisari, Agústus. Hann var fceddur ár. 63 fyr. Kristsb., og var af œtt Oktavía, og var hann, sem peir œttmenn, fyrst kallaður Oktavíus; var faðir hans Kajus Oktavíus, er var skaltlandsstjóri i Masedóna- landi ár.60; rnóðir hans var Attia, en ýngri systurdóttir Júli- usar Sesars ens milda. Oktavius pessi enn ýngri misti föður síns, pá er hann var á fimta aldursári; fór liann pá til móð- urmóður sinnar Júlíu, og var hjá henni um hríð. Síðan tók
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (54) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/54

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.