loading/hleð
(134) Blaðsíða 128 (134) Blaðsíða 128
128 Fyrri bókin, tíunda brjef. 3. Sá maður, er12 eigi kann að bera ull þá, er drekkur í sig akvínskan13 litsafa, saman við purpuradúk frá Sídon14, man eigi verða fvrir vísara tjóni eða sárara, en sá, er eigi má ósatt frá sönnu greina. jþeirn manni, er um of lieílr að getizt með- lætinu, man mikið um verða breytíng á hag sínum. Ef þú dáir eitthvað, mant þú því nauðigur sleppa. First það, er niikið er; Iifa má betur, en konúngar lifa og gæðíngar þeirra, þótt undir fátæklegu þaki sje. 4, tljörtur átti13 barattu við Iiest; gekk hirti betur, og rak 2G-35. 12) Sri maðnr, er osfrv. IJ/er ferr Hóraz að tala urn, hve slmðsamlegt rdngdœmi má vera, og leiðist hann til sliks umtals af pví, er hann hafði hjer ciður á bent, að menn meta eigi alment dgœti sveitahfsins, svo sem vera berr. 1,!) a, akvínskur, p. e.: er á við Akvín, eða er i Akvíni, eða er frá Akvíni, en Akvin (d lat. Aqvtnnm) var býr einn, er lá í landnorðurhlut Volskafylltis, eða, með öðrum orðum: austar- lega í Lathindsaulta, fyrir aust.an 31. stig austurcettar, en nœr mitt á milli 41. og 41. sligs norðurœttar. í Akvíni var litar- gjörð, og hefir, sem sjá má hjer á orðum Hórazar, lítið pótt koma til pess hyns litar, að minsta kosti í samanburði við purp- uralit frá Sídon. b, Að drekka i sig akvínskan litsafa, er hjer sama sem: að vera litaður í akvínskum litsafa. 14j Sidon, nafnkend borg, er lá nokkuru sunnar en í miðju Foiníkalandi, en Foiníkaland náði yfir ncer priðjúng strandlendis pess, er lá austan til við Innhaf (eða Miðjarðar- hnf); fyrir norðan Foiníkaland lá sá hlutur ens eiginlega Sýr- lands, er náði til sœvar, og var sá hlutur strandlendisins lengst- ur, en fyrir sunnan Foiníkaland lá Landið Helga, og var sá hluturinn sliemstur. Sídon var einhver en elzta borg i Foinika- landi., og ágœt mjög fyrir verzlun sína; þaðan fekst ágœtur purpura vefnaður. **) Hjört ur átti osfrv. Ilóraz hefir hjer dœmisögu eina, og hefir hann hana, eða höfuðefni hennar, frá Tisínsi shildi, er venjulega er kalhiður Stesikórus. Tisías þessi átli heima í Hímer, á suðurströnd Sikileyjar; hann var uppi nœr sex hundr- uðum vetra fyr. Kristsb., eða á fyrra hlut sjettu aldar. Pá var Falaris enn illi í blóma sínum, og höfðu Hímeríngar gjiirt hann að einvaldshöfðingja (aaJvoxpárap), og œtluðu að fá hon- um vörð til líkamsgœzlu (cpuXoorrjv ðiðóvat tou cwp.airo£); segir Aristóteles heimspekíngur (í Mœlskufrœðum sínum, öðrum pcetti, 20. kap., 3. gr.), að Tisías hafi pá auk annars, er hann mœlti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (134) Blaðsíða 128
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/134

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.