loading/hleð
(98) Blaðsíða 92 (98) Blaðsíða 92
92 Fjrri bókiu, sjetta brjef. b, Af því, er hier að framan er mœlt, virðist ráða mega, — 1, að Serverjar hafi árið 390 borgið hélgum dómum Bóm- verja, presti Kvíríngagoðs og meyjum Arindísar; — 2, að Rómverjar hafi eð sama óir (ár. 390) gjört eins Itonar vináttu- samband (hospitium) við Serverja, svo sem Livíus segir, en pó eigi veitt peim borgmannarjett án atkvœðarjetti (civitatem sine suffragio), svo sem Gellíus segir og fleiri; — 3, að Serverjar hafi rofið vináttusamband sitt við Rómverja (ár 353), og gjört pá uppreist í móti peim, en að Serverjum hafi pó pað eð satna ár friður veittur verið, svo og vopnahlje umb hundrað vetra; — 4, að Rómverjar hafi einhvern tima eptir þessa uppreist, er gjör var ár. 353, veitt Serverjum borgmannarjett án atkvœða- rjetti, en eigi svo fljótt, sem Gellíus og sumir aðrir segja; og — 5, að orðtak það, er dregið er af spjaldi Serverja, hafi eigi komið af vináttusambandi því, er Rómverjar gjörðu við Ser- verja ár. 390, heldur af siðari veitíngu, er Rómverjar veittu Serverjum borgmannarjett ótn atkvœðarjetti, einhvern tíma eptir uppreist þá, er Serverjar gjörðu árið 353. c, Auk þess, er hjer að framan er sagt um Serverja, getur Dion Kassíus þess (í 33. broti sögu sinnar), að AgyUíngar (en það er sama sem Serverjar, því að Serborg hjet fyrrum Agylla) hafi (eptir tippreist þeirra ár. 353) fengið frið með þeim kostum, að þeir Ijetu helmíng lands síns (sípirjvTjj s’xt rö rjjucoi T7)C XwPaC £,lr’JX0V); °9 pýkir það enn benda á, að Serverjar hafa orðið að sœta þómgum friðarkostum; og að lokum getum vjer þess, að hjá ritskýranda Festusi er pess getið við orðið praefecturae, að Serborg (Caere) hafi verið forstjóraborg (prae- fectura), og þá eigi lýðrjettisborg (mtinicipium), svo sem Gellíus og fleiri segja, og segir Madvíg í Háskólaritum sínum (Opuscula A- cademica, en rjettara vceri eptir fornri orðselníngu : Academica Opus- culaj, fyrri deild, á 240. blaðs., neðst i neðanmálsgrein, að Gellíus, er var uppi um miðbik annarrar aldar ept. Kristsb., hafi valdið peirri samanblandan (Confusionis Geiiius auctor), en ef menn bcra samanfrásögn Gellíusar við frásögn Strabons, pá erhjer er áður um getið, en Strabon var fœddur nœr miðri enni fyrstu öld fyrir Kristsburð, pá má sjá, að mikið af sagnablendíngi peim, er á er orðinn hjá Gellíusi, þar er hann talar um Serverja, er eldra en Gellíus sjálfur, og að minsta kosti svo gamalt, sem Strabon, er fœddur var nœr tveim öldum fyrir þann tima, er Gellíus reit bók sína, þá er hjer er til vísað. d, Að eiga skiiið að vera á spjaldi Serverja, er sama sem að hafa eittlivað það að hafzt, er því veldur, að menn eru greindir frá siðvöndum mönnum og þykja ófrœgismenn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Kápa
(136) Kápa
(137) Saurblað
(138) Saurblað
(139) Band
(140) Band
(141) Kjölur
(142) Framsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Bréf Hórazar

Ár
1864
Tungumál
Íslenska
Bindi
2
Blaðsíður
224


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Tengja á þetta bindi: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Tengja á þessa síðu: (98) Blaðsíða 92
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/98

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.