loading/hleð
(101) Blaðsíða 89 (101) Blaðsíða 89
89 )s-C- ofviöri; í miðröðina litlu á að setja 1. (þ. e. logn) þá dagana sem enginn vindur er. í fjórða dálkinn á að koma öll úrkoma, hvort sem það er: regn, súld, krepja, ísíng, hagl eða fjúk; má nefna hana með almennum orðatiltœkjum, einsog bezt þykir við eiga í hvert skipti; en þá dagana, sem úrkomuíausir eru, á að merkja með þ. (þ. e. þurt) í hinni litlu röð innan línu, í þessum dálki framanverðum; er það gjört, einsog með logndagana, til þess hægra veiti eptirá að telja saman slíka daga um lángt tímabil. í íimta dálkinn á að koma úllit loptsins, og þar sem það nú er mest komið undir ásigkomulagi skýjanna, ber einkum að lýsa því; þar á og að nefna þokuna, eptirtektaverðan roða á lopti, norðurljós, o. s. fr. Sjötti dálkurinn er ætlaður til at- hugasemda um þá hluti, er veðrinu lýsa og ekki verður getið í hinum dálkunum, og notar hver hann einsog lionum bezt þykir. Svo er við búizt, að veðurbókin verði höfð í arkarbroti, og kemst þá hæglega mánuðurinn á blaðsíðu, því ekki þarf að skrifa nema eina línu á dag, og er það að vísu áríðandi vegna samanburðarins eptirá, að öllum vildi þóknast að fylgja sömu reglunni. l’að er enufremur bæn vor, að þér byrið veðurbók yðar eins fljótt og því verður við komið, og sendið síðan ár frá ári félagsdeild vorri í lleykjavík útskript úr henni fyrir hvert umliðið almanaks-ár. I’að er tilblýðilegt, að félag vort láti hverjum þeim virðíngu sína í Ijósi, er auðsýnir því eins mikla vísindalega aðstoð og nú höfutn vér leyft oss að biðja yður um. l‘að vill því, ef yður Jíóknast svo, gjöra yður að bréfafélaga sínum, og fylgir því ekkert útgjald til félagsins, heldur þau hlunnindi, að þér fáið á ári hverju fréttarit þess (Skírni) ókeypis. Skal kosníngarskrá yðar og félagslögin verða send yður, jafn- skjótt og deildin i Reykjavík hefir fengið loforö yðar um, að þér viliö fullnægja ósk vorri. * Deild hins íslenzka Bókmentafélags í IVeykjavík 20ta Marts 1841. A. Helgason, p. t. Korscti. Til Ilerra (N. N.) i
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (101) Blaðsíða 89
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/101

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.