loading/hleð
(84) Blaðsíða 72 (84) Blaðsíða 72
-o<^ 72 )s-o- leg lýsíng á landinu og þjóðinni hafl verið samin og sett á bækur, er síðan komi i almenníngs hendur. Vér lslendíngar höfum ekki híngað til eignazt neitt þesskonar rit um land vort og sjálfa oss, því það sem ritað heflr verið í þessari grein, er víða á dreif í bókum og bréfasöfnum, og mundi ekki heldur hrökkva mikið til nákvæmrar lýsíngar á landinu og þjóðinni, þótt það væri allt komið á einn stað. Deild liins íslenzka Bókmentafélags í Kaupmannahöfn hefir ásett sér að bæta úr þessu eptir mætti, og hefir í því skyni falið oss á hendur fyrst um sinn, að safna öllum skýrslum, er vér getum fengið, fornum og nýjum, til nýrrar og nákvæmrar lýsíngar á Islandi, er síðan verði samin og prentuð á kostnað félagsins. Vér höfum allan viija til að leysa þetta starf sem bezt af hendi; en oss getur þá að eins auðnazt það, að landar vorir, er vér leilum upplýsinga hjá, bregðist sem bezt undir það, hver með öðrum. Vér leyfum oss nú að senda yður fyrirspurnabréf, samhljóða þeim, er vér jafnframt sendum öllum próföstum og prestum á landinu, og erum þess fullör- uggir, að þér auðsýnið félagi voru og oss þá góðvild, að svara spurníngum vorum sem bezt og greinilegast, að svo miklu leyti sem þær geta átt við yðar prestsumda;mi, og sjáið ekki í fyrirhöfnina, sem raunar er töluverð, en lítið heldur á hitt, að félagi voru er það ómissandi, eigi fyrrnefnd lýsíng á Islandi að verða svo skýr og áreiðanleg, sem vér gjarnan vildum. Kndist yður ekki hið næsta sumar til að svara spurníngum vorum eins vel og þér munduð kjósa, biðjum vér yður að senda oss seinna það sem á hrestur, og leggjum vér á yðar vald, hvort þér vilið heldur svara beint áfram hverri spurníngu fyrir sig, eður semja sjálflr lýsíngu á prestsumdæmi yðar, og hafa þá svo mikla hliðsjón af spurníngum vorum, sem við verður komið, en senda oss síðan þessa lýsíngu eins fljótt og orðið getur. Og svo þér getið hérumhil séð, hvernig skipulag hókarinnar muni verða, og raðað svo niður eplir því efninu í sóknarlýsíngu yðar, leyfum vér oss að nefna hin helztu atriði hennar, í þeirri röð, sem oss finiist þau eigi að verða, og deild félags vors í Kaupmannahöfn hefir látið sér vel líka. 1. 2. Afstaða og stærð landsins. Landslag (Orograplne). Fjallaskipan (fjallgaröar, einstök fjöll, hálsar og heiðar, o. s. frv.). Iléruð og dalir, strandir, nes og eyjar. Eldfjöll, eldgos, jarðbruríar, hraun. Um uppkomu og myndun landsius. 3. Haf og völn. flafið. Flóar, firðir og víkur. Um uppsprettur (hvefnig vatn sprettur af jörðu).
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (84) Blaðsíða 72
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/84

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.