loading/hleð
(55) Blaðsíða 43 (55) Blaðsíða 43
o-----------------------------H 43 y*------------------------------ efni sem fáíinlegt væri, og hin bezta og áreiðanlegasta undirstaða til héraða- lýsíngar á íslandi, sem félagið gæti þá að minnsta kosli geymt, ef eklci heppn- aðist að koma lýsíngunni á prent svo fljótt, og yrði þetta þá með tímanum ágætlegt safn, eptir því betra sem íleira fcngist. Eptir þessu undirlagi lét deild vor prenta bréf frá nefndinni 30. April 1839: annað til allra sókna- presta á íslandi1, og er þar stuttlega skýrt frá efni og niðurskipun, sem til var ællað í bókinni, þar mcð voru einnig látnar fylgja bréfinu nokkrar spurn- íngar, til þess að skýra þarmeð greinilegar frá þeim atriðum, sem menn vildu helzt óska að lýst vrði í sóknaskýrslum prestanna. — Annað bréf frá nefndinni sendi félagið til allra sýsluinanna2; því fylgdi einnig sú bón, að þeir sendi félaginu sýslulýsíngar, liver yfir sína sýslu, og voru spurníngar nokkrar sendar með, þeim til bendíngar og leiðbeiníngar um þau atriði, sem helzt þókti æskilegt að lýsíngarnar skýrði frá. I’á var og sýslumönnum sent um leið bréfið og spurníngarnar til prestanna, svo þeim yrði því ljósara hversu haga skyldi lýsíngunum. Bæði sýslumcnn og prestar urðu ágætlega vel við áskorun félagsins, og söfnuðust á stuttum tíma lýsíngar frá meira hluta af hvorutveggjum, sem sjá má af augiýsíngum félagsins í skýrslum þess og reikníngum, einkanlega á árunum 1840 og þar á eptir. Eigi að síður vantar oss þó enn stöku lýsíngar, svo sem skrá um lýsíngasafn vort, einsog það er nú, ber með sér3; það er og sem vænta má, að ekki eru allar lýsíngarnar jalnar, heldur er þar sem menn kalla misjafn sauður í mörgu fé; en eg hefi von um, að vér hæði getum fengið smásaman þær sem vantar, og upphót til hinna, sem ófullkomnar eru, eða þá aðrar betri. Em það höfum vér áskoranir á hverju ári, og munum halda því fram, til að reyna hvað oss getur tekizt með tímanum, og með góðfusum tilstyrk presta og sýslumanna. Enn var eitt fyrirtæki félagsins, sem miðaði cinnig á sinn hátt til að undirbúa lýsíngu íslands, og það var að fá safnað veðurbókum frá ymsum stöðum um allt land. Jónas Hallgrímsson bar það upp við deildina á íslandi, og var það ályktað á fundi hennar 6. Oktobr. 1840 að koma þessu í verk, einkan- lcga með tilstyrk prestanna á tilteknum stöðum. Deildin á íslandi sendi því ’) sj® fylRÍslijal 9. 2) sjá fylgisUjal 10. 3) sjá fylgiskjal II. 6*
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.