loading/hleð
(56) Blaðsíða 44 (56) Blaðsíða 44
 -•4 44 y<- prentað boðsbréf til þessara presta og ymsra annara 20. Marts 1841 ásamt með sýnisborni af veðurbók svo lagaðri, sem félagið óskaði sér. I’areð nauð- synlegt var að bafa verkfæri í höndurn, til þess að gjöra veðurbækurnar áreiðanlegri, þá þurfti að sjá þeim fyrir slíkum verkfærum, sem vildu balda veðurbækurnar. Af því að hið danska vísindafélag lætur balda veðurbækur hér og hvar í Danmörk, og hefir fasta nefnd til að sjá um það, var þessu félagi skýrt frá fyrirætlun bókmentafélagsins, og tók það því máli svo vel, að það sendi félagi voru 45 bitamælira, ætlaða til íslands, handa þeim sem vildi taka að sér að semja veðurbækur, og lét nú deildin á íslandi gánga út ítarlegri fyrirsögn um, hvernig veðurbækurnar skyldi vera lagaðar; þessi fyrirsögn er í prentuðu boðsbréfi deildarinnar 20. August 1841a. Síðan hafa safnazt lil bókmenta- félagsins margar veðurbækur frá ymsum stöðum, auk þess sem félagið befir fengið til bandritasafns síns, og er það auglýst á ári bverju í skýrslum og reikn- íngum félagsins, hverir senda' því veðurbækur; en það er ákveðið, að þeir sem senda skuli fá Skírni ókeypis. Safn veðurbókanna er nú orðið töluvert, og er sumt af því bjá vísindafélaginu, sem hefir lagt til hitamælira, en sumt er í handritasafni voru, svoscm skýrsla vor sýnir* * 3. Til þess að semja lýsíng íslands var Jónas Ilallgrímsson að kalla mátti sjálfkjörinn, því bæði var bann frumkvöðull að því verki, stundaði náttúrufræði, ferðaðist um allt land að heita mátti, og lagði þarmeð alla þá stund á, sem hann gat, að þessu fyrirtæki gæti orðið framgengt. Árin sem liann var á Islandi safnaði hann því scm honum var mögulegt, einkanlega til lýsíngar á eðlisfræði landsins. lJað var því ályktað á fundi 23. April 1842, að bjóða honum 200 ríkisdala ársstyrk úr félagsins sjóði, til þess að koma híngað þá um haustið frá íslandi og byrja að semja bókina. Þenna styrk hafði hann síðan frá félaginu árlega meðan hann lifði, og cptir andlát lians (26.Mai 1845) tók félagið við því safni, sem til var eptir hann\ Um útgáfur annara bóka frá félaginu varð lítt ágengt um nokkra hríð, sjá fylgiskjal 12. !) sjá fylgiskjal 13. 3) sjá fylgislijal 14. J) skýrsla um eptirlátin liandrit Jónasar til íslands lýsíngar in. fl. í Sltírni 1846 (skýrslur reikn. 1845), bls. vm— íx. og
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.