loading/hleð
(15) Blaðsíða 3 (15) Blaðsíða 3
3 y <> eptir PálYídalín lögmann, Frumparta íslenzkrar túngu í fornöld eptir Iíonráð G í sla s on prófessor, íslenzkar réttritunar reglur og mál- myndalýsíngu eptir líalldór Kr. Friðriksson, Orðskviðasafn eptir Guðmund Jónsson prófast á Staðarstað, Grasafræði eptir Odd Hjalta- lín lækni, Lækníngakver eptir Jón Hjaltalín landlækni, Bréf Horatii, er þeirGísliMagnússon ogJónÞorkelsson skólakennarar hafaíslenzkað. Ennfremur hefir það gefið út Landaskipunarfræði og Lýsíng landsins lielga á Ivrists dögum, og er núaðlátaprenta mannkynssöguna eptir Pá 1 Melsteð. Sömuleiðis hefir félagið keypt ogútbýtt til félaga sinna íslenzkar þjóðsögur eptir JónÁrnason, og hafa þær orðiö svo víðfrægar, að nokkru af þeim hefir þegar verið snúið á Dönsku, ISorsku og Ensku. í náttúruvísind- um hefir félagið gefið út Eðlisfræði með 250 myndum, er síra Magnús Grímsson íslenzkaði, og bæklíng um túna og engjarækt. Nú er það að gefa út Tölvísi eptir yfirkennara Björn Gunnlaugsson. Eg ætla seinast að telja það verk, sem eg raunar hefði átt að minnast einna fyrst á, og það er Uppdráttnr Islands eptir Björn Gunnlaugsson. Áður höfðu aðeins strendur íslands verið mældar frá 1776—1820, en ekki var neinn áreiðanlegur uppdráttur til af landinu sjálfu. Árið 1831 tókst Björn Gunn- laugsson það verk á hendur, með tilstyrk félags vors og stjórnarinnar, að fcröast um landið, kanna það allt og mæla, og lauk hann þessu stórkostlega vandaverki á tólf ára tíma. Utlendir ferðamenn, sem hafa farið um landið, Ijúka allir upp sarna munni um það, hvað þessi uppdráttur sé nákvæmur, réttur og áreiðanlegur, og eins og verk þetta verður höfundinum til æfinlegs heiðurs og sóma, eins getur líka félag vort talið sér það til gildis, aö það hefir verið hvatamaður að, og átt nokkurn þátt í, að því gat orðið framgengt. t*ví miður var þessi þáttur þó ekki eins mikill cins og hann hefði átt að vera, því að fjárhagur félagsins var í þann tíma svo bágborinn, að félagið gat Htið látið af hendi rakna til að launa slík fyrirtæki, og það er fyrst á seinni árum, að það getur launað ritstörf svo nokkru ncmi, því að nú cr félaginu vaxinn svo fiskur um hrygg, að það á í konúnglegum og öðrum skuldabréfum allt að 10,000 rd., og árstekjurnar eru rúmar 3000 rd. Einsog kunnugt er, skiptist félagið í tvær deildir, og hefir deildin á íslandi verið talin aðaldeild félagsins; en í raun og veru hefir deildin í Kaup
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.