loading/hleð
(41) Blaðsíða 29 (41) Blaðsíða 29
29 ■ckQ) að kvæðasafnið yrði alls í tveim bindum eða meira, áttu tvö hin fyrstu bindin að hafa kvæði frá sextándu og seytjándu öld, og einstöku frá íjórtándu og fimtándu. Auk þessara bóka, sem nú voru taldar, gaf íelagið út á þessu tímabili nokkrar aðrar, sem því buðust til prentunar kauplaust. IJorgeir Guðmundsson bauð felaginu (30. Marts 1822) safn af íslenzkum Orðskviðum, eptir föður sinn síra Guðmund Jónsson á Staðarstað, og kom fyrri lduti þess út á prent 1830 með formála Bjarna J’orsteinssonar amtmanns. — Á ársfundi 30. Marts 1827 var lögð fram æfisaga Jóns Eiríkssonar, sem Bjarni amtmaður þorsteinsson hafði sent felaginu; var hún samin að hans fyrirsögn og með hans tilstyrk af Sveini lækni Pálssyni, en hann hafði sjálfur ritað formála fyrir. Sá bæklíngur kom út á prent 1828, með eirgrafmni andlitsmynd eptir Eckersberg ýngra og rithandar sýnishorni eptir Bagge koparstúnguritara, og er 12 arkir á stærð. Sú bók er snoturlegast úr garði gjör af öllum þeim bókum sem félagið bafði gefið út þángað til. — Oddur Hjaltalín læknir hafði sent félaginu íslenzka grasafræði; íelagið kaus nefnd til að skoða hana (14.No- vember 1830) og voru þeir kosnir: Finnur Magnússon, Baldvin Einarsson, Hallgrímur Bachmann og Eggert Jónsson; eptir að nefnd þessi bafði sagt álit sitt var bókin prentuð um haustið og veturinn ept'ir. — Rask sjálfur gaf félaginu íslenzkt slöfunarkver, sem hann kallaði (<Lestrarkver handa heldri manna börnum”, var prentað af því 1000, og sent til Islands 1830 um vorið, og er 2 arkir að stærð. I'essar eru nú hinar helztu bækur, sem félagið hefir gefið á prent á hinum fyrstu 15 árum af æfi þess. I’að telst svo til, að það eru alls rúmar 30 arkir á ári, og má það heita mikið, með þeim efnum sem fyrir hendi voru, þar sem félagið varð að byrja frá stofni og átti þá ekkert til, en kostnaður við prentun bóka fjarskalega hár þegar félagið byrjaði störf sín. Eg færi það til dæmis, að þegar byrjað var að prenta Sturlúngu, þá var prentunarkostnaður til hverrar arkar 27 rbd. — En það sem gjörði, að félagið gat þó staðizt þenna kostnað, og safnað sér sjóði þar á ofan, var það, að bæði heppnaðist því þegar í upphafi að fá öfluga styrktarmenn, svosem Byrgi Thorlacius, Adam Moltke og fleiri, hagsýna og sparsama forstöðumenn bæði bér og á íslandi, og þaraðauki starfsmenn, sem unnu fyrir ekki neitt það sem við þurfti, sömu-
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (41) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/41

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.