loading/hleð
(44) Blaðsíða 32 (44) Blaðsíða 32
32 á sinn kostnað (1827). — Enskur vísindamaður, að nafni John Heath, hafði lesið ferðabók Hendersons á íslandi; hann fékk þar að heyra, að síra Jón Þorláksson hafði snúið á íslenzk Ijóð kvæði Miltons, sem heitir Paradise lost (Paradísar missir), og að það verk væri ágætt í sinni röð. Ilinn enski maður fékk og að vita, að hið íslenzka Bókmentafélag hefði umráð yfir hinu íslenzka frumriti, því forseti deildar vorrar á íslandi, síra Árni, hafði fengið hjá höfundinum, síra Jóni, bæði þetta og önnur kvæði lians, og hafði án efa upphaílega hugsað sér að verja þeim í félagsins þarfir. Heath falaði þá þetta handrit að félaginu, og var honurn veitt leyfi til að prenta það einusinni (29. Mai 1828). Síðan var bókin búin hér úr garði undir félagsins umsjón, og það bauðst einnig til að takast á hendur söluna á íslandi; en útgefandinn gaf félaginu 300 exemplör af bókinni, með því skilyrði, að ekkert yrði selt dýrara á Islandi en 1 rbd. (5.Marts 1829), en síðan keypti félagið af Rask 100 exem- plör fyrir þetta sama verð, en söluverðið var annars frá níu til fimtán marka. Til þakklætismerkis kaus félagið Hcath til heiðursfélaga síns og sendi honum Sturlúngu og Árbækurnar í vönduðu bandi, en Finnur Magnússon orti lil hans kvæði á íslenzku og Ensku: aMinnisIjóð um Jón Milton og Jón Porláksson”, sem prentað var á félagsins kostnað. lJér hafið séð af því, sem eg hefi nú þegar skýrt yður frá, að íélaginu hafa lljótt borizt í hendur bæði bækur og handrit nokkur. i’ó var ekki mikið um handritin, nema þau sem til prentunar voru ætluð; eg þarf einúngis að geta tveggja. Annað þeirra var sal'n af íslenzkum kvæðum, eptir Jón Steph- ánsson faktor á Berufirði um og eptir 1800, og ritað allt með hans eigin hendi í úu bindum í 8 blaða broli. Safn þetta átti Benedikt Bcrgsson frá Árnanesi, og keypti félagið það af honum fyrir 20 rbd. í seðlum (21. Januar 1822), en vér mistum það í brunanum 1847, svo nú er einúngis eptir al' því lítill örmull af lausum blöðum. Skaðinn að því tjóni er þó miklu minni en menn skyldu ætla, því svo vildi heppilega til, að eg hafði skrifað upp eptir því öll helztu kvæðin af hinum nýjari, og Svein n Grun dtvig öll fornkvæðin, svo að ílestallt hið merkilegasta, sem var í safniþessu, er til enn. — JNokkrum árum síðar (30. Marts 1827) sendiHallgrí mur Jónsson, djákni á Wngeyrum, lélaginu að gjöf tvö aðalrit, sem hann hafði samið, voru það Annálar íslenzkir í þremur bindum, og Ilithöfundatal íslenzkt eptir liann; en honum voru
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.