loading/hleð
(37) Blaðsíða 25 (37) Blaðsíða 25
-ohJ 25 >--c- og gjörði félaginu gagn með nytsömum uppástúngum, tilsjón sinni um efni félagsins og Iiag; og með notalegum og drjúgum fjárstyrk til þess bóklegu starfa. Vér skulum nú stuttlega líta yfir þessi bóklegu störf félagsins framanaf æfi þess. Vér höfum séð það á boðsbréfum Rasks, að það sem honum þókti mest skarð vera í bókfræði hjá oss, það var, að engin landafr æðisbók væri til. Pað varð líka hin fyrsta ályktan deildarinnar í Kaupmannahöfn, að fela á hendur forseta sínum (Rask) að revna að fá mann til að semja almenna Landafræði á íslenzku (fundurinn 13. April 1816 í fylgiskjali Nr. 6). l’á var leitað á Gunnlaug Oddsson, stúdent í guðfræði, að semja bókina, og mun hann hafa hálfgert lolað því, en á fundi um veturinn eptir (6. Januar 1817) afsakaði hann sig að vera cinn um að semja bók þessa, og voru þcir þákosnir í nefnd með honurn: Vigfús Thorarcnsen kansellisti, Jón Finsen, Jón l'or- steinsson og Ólafur Stephánsson Stephensen. I'ó er ekki vottur til, að nefndar- menn þessir hafi tekið neinn verulegan þátt í að rita bókina, en Grímur Jónsson tók að sér að rita fyrsta part hcnnar, og þegar hann fór frá Kaup- mannahöfn (í August 1819) afsalaði liann sér því verki mcð samþykki félagsins við l’órð Sveinbjarnarson, en allt hitt mun Gunnlaugur Oddsson hafa samið. Til að búa út hina steinprentuðu landsuppdrætti, sem bókinni fylgja, hafði félagið aðstoð Borns lautenants, sem var um hríð við landmælíngar á íslandi. Þannig kom bók þessi á prent í fimm deildum á árunum 1821—1827, alls 92 arkir í 8 bl. broti, með sex landabréfum. Kostnaður íelagsins var töluverður fyrir prent og pappír, én verkið sjálft mátti telja það fengi fyrir ekki neitt, því það veitti aðalhöfundinum einúngis 100 dala þóknun að aíloknu starfi hans, og var þá um sama leyli kosin nefnd til að semja registur við bókina (Páll l’orbergsson, Eggert Jónsson, Ögmundur Sigurðsson, Sigfús Skúlason og l’óröur Jónasson). l'essi bók lrá félaginu hefir áunnið sér maklega hylli meðal alþýðu á íslandi, og eg ætla víst, að hún sé hin fyllsta og bezta landafræðisbók sem hefir komið út á Norðurlöndum þángaðtil; félagið ætlaði því að fá samþykki stjórnarinnar til þess (15. Juni 1822), að hún yrði tekin fyrir kennslubók í skólanum, en ekki varð því framgengt að heldur, hvað sem til þess befir komið, heldur lærðu skólapiltar landafræði sína eptir dönskum kennslubókum, einsog áður, þó lakari væri og miklu ófróðlegri. I’óað landafræðin væri sú bók, sem fyrst var ákveðin til prentunar, þá 4
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.