loading/hleð
(14) Blaðsíða 2 (14) Blaðsíða 2
a~4 2 ýn eptir lögum félagsins árlega að gefa út fréttarit, sem fyrst voru kölluð íslenzk Sagnablöð og ná frá 1817—1826, en nú er það kallað Skírnir'; þaðan er og birt á prenti skýrsla um fjárhag félagsins. Það var ekki furða, þótt framkvæmdir félagsins, fyrst eptir að það var stofnað, gæti ekki orðið svo miklar meðan það var að komast á legg, því vísirinn var mjór og árlegt tillag hvers félagsmanns- bér á landi að eins 1 rdl. en 3 rdl. í Danmörku, og eru eigi mörg ár síðan menn hér á landi einnig fóru að greiða 3 dala tillag. Það, sem þó bráðum kom fótum undir félagið, var það, að bæði veitti konúngurinn Friðrekur hinn sjötti því árlega 100 ríkisdala styrk, og greifi Adam Wilhelm Moltke af Bregentved gaf því jafnskjótt aðra 100 ríkis- dali árlega, og hélt þessi velgjörðamaður félagsins örlæti sínu við það áfram til dauðadags. Kristján konúngur hinn áttundi jók að helmíngi hina konúnglegu náðargjöf til félagsins, og veitti því 200 ríkisdala styrk á ári, meðan hann sat að ríki. Friðrekur konúngur hinn sjöundi gjörðist verndari félagsins meðan hann var krónprinz, og veitti því einnig 200 ríkisdala styrk árlega eptir að hann kom til ríkis. Vor allramildasti konúngur Kristján hinn níundi hefir sýnt félaginu þá mildi, að gjörast verndari þess, og heldur hinu sama konúng- lega veglvndi áfram sem fyrirrennarar hans. Það á hér ekki við, að telja upp allar þær bækur, sem félag vort hefir gefið út frá því það var stofnað; eg skal að eins lcyfa mér að minnast á nokkuð af hinu helzta. Að því er snertir sögu íslands, hefir félagið gefið út Sturlúngu og Arbækur íslands eptir Jón Espólín í 13 bindinum, sem ná frá 1261 — 1832. Einnig gefur það út Skýrslur um landshagi á íslandi, Tíðindi um stjórnarmálefni íslands, Biskupa sögur, íslenzkt fornbréfa- safn (Diplomatarium Islandicum) og Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju. Líka hefir félagið gefið út kvæði hinna beztu íslenzku skálda, bæði frumkveðin og útlögð, t.d. kvæði StephánsÓlafssonar, Bjarna Thorarensens og Jónasar Hallgrímssonar; sömuleiðis Mi 1- tons Paradísarmissi og Klopstokks Messias, sem síra Jón lJor- lákss o n hefir snúið; HómersOdysseifs kvæði eptir S v ei nh j ör n Egils- son og son hans Benedikt Gröndal, og Ilions kvæði eptir hinn síðar- nefnda. Félagið hefir einnig gefið út mörg önnur rit, er snerta íslenzka túngu Og íslenzkar bókmentir, svosem t. a. m. Skýríngar yfir FornyrðiJónsbókar
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.