loading/hleð
(49) Blaðsíða 37 (49) Blaðsíða 37
>-7 37 registur við Árbækur Espólíns; þetta var gjört á sama árinu og tveim hinum næstu á eplir. En um sama leyti fékk ein uppástúnga deildarinnar á íslandi félaginu öllu nóg að starfa um lángan líma, og verð eg að skýra nokkuð ítarlega frá því fyrirtæki, af því það er aðalstarf félagsins á öllu þessu tímabili, og þar að auki svo stórt og merkilegt í sjálfu sér, að það yfirgnæfir í raun og veru öll önnur fyrirtæki þess híngaðtil. Stjórnin hafði fyrir heilum öldum síðan haft þann ásetníng, að láta búa til uppdrátt af íslandi, og var það fyrst Magnús Arason frá Haga á Barða- strönd, mælíngafróður bermannaforíngi, sem var sendur lil Islands með konúngsbréfi 10. Februar 1721 til að lramkvæma þenna starfa. Hann vann að því meðan bann entist til (f 1728), og eptir hann norskur mælíngamaður Tómas Knoph, þartil þetta verk var fullgjört frá mælíngamanna licndi, ogkomið saman í eitt, en síðan var það látið í skjalasafn herstjórnarinnar (konúngsbr. 12. Novbr. 1734) og licfir aldrei komizt á prent í sinni uppbaflegu mynd. Iíantzau stiptamtmaður (1750—1768) lét búa til eptir því annan uppdrátt, tölu- vert minni, og prenta í Niirnberg á Þýzkalandi (1761), og við þenna uppdrátt styðjast aptur þeir, sem fylgja ferðabókum Eggerts og Bjarna, og síðan Olafs Ólafssonar (Olavius). Franskir vísindamenn, svo sem Vcrdun dc la Crenne, sýndu galla á uppdráttum þessum, einkum það, að landið væri nokkuð skakkt selt og norðar en það væri í raun og veru, en þó var ekki verulega úr þessu bætt. Magnús Arason hafði byrjað á að rannsaka gáng himintúngla og annað, sem menn bafa til að mæla og miða við leg sérbvers staðar á hnettinum, bar bann það saman við aðrar eldri mælíngar, eptir Guðbrand biskup á Hólurri og Þórð biskup í Skálholti. Nokkru síðar var INiels Horrebow að samskonar störfum á Bessastöðum, þau tvö ár, sem hann var á íslandi (1749—1751); þá tóku þeir við Eggert og Bjarni, og létu sér annt um að rannsaka eins loptslag og veðráttufar, einsog sérhvað annað, meðan þeir voru á ferð sinni. En eplir það varð hlé á þartil 1770, að Eyjólfur Jónsson (Jolmsonius) stjörnumeistari var sendur með landnefndinni til íslands, og fékk það erindi, að liefja nákvæmar rannsóknir um allt þclta efni, og búa undir þríhyrníngamál til landsuppdráttar. Hann hefir líklega haklið fram störfum sínum til dauðadags (1775), en eptir hann var setlur að nokkrum árum liðnum (1778) Rasmus Lievog, og hefir hann haldið fram hinum sömu rannsóknum. Þessir stjörnumeistarar höfðu
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (49) Blaðsíða 37
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/49

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.