loading/hleð
(24) Blaðsíða 12 (24) Blaðsíða 12
þegar Sveinn lögmaður Sölvason ritaði formála fyrir bók sinni, sem hann kall- aði Tyro juris eða barn í lögum, og átti að vera einskonar handbók í lögum handa alþýðu á íslandi (Khöfn 1754. 8V0), þá segir hann í formála bókarinnar á þessa leið: I(þarnæst meðkenni eg vel, að her flnnast ógjarnan gömul gull- aldar orð, sem nú eru komin úr móð, og að eg þarímót hefi stundum hjálpazt við þau orð, sem dregin eður samsett eru af Dönskunni, hvað eg held engin spjöll, þar vor lög nú á tíðum eru mestan part frá Dönskum komin, og án hennar kunna menn ekki að vera í réttargánginum; og svo sein vor efni í flestum sökum dependera af þeim Dönsku: því má þá ekki einnig vort túngu- mál vera sömu forlögum undirorpið?” — En þó þctta sýnist vera voðaleg orð fyrir móðurmál vort, og ekki sízt þegar þau voru töluð af einum hinum æðsta embættismanni landsins, einsog hér var, þá urðu þau þó ekki þar eptir liættu- leg, því túngumál og þjóðerni verða ekki vegin með orðum einum. Sama varð ofaná fyrir Magnúsi sýslumanni Iíetilssyni, þegar hann tók uppá að gefa út mánaðarblað á Dönsku, í þeim tilgángi að hæna Dani betur að sér og að Íslendíngum, að það blað gat varla haldizt við um þrjú ár (Oktbr. 1773 lil Septembr. 1776) og varð þar með útideyða. En aptur á móti þessu voru einnig nokkrir Íslendíngar, sem tóku uppá að fornyrða svo í ritum sínum, eða réttara að segja búa til nýgjörvínga í fornaldar búníngi og með stafsetníng, sem átti að kallast forn, að þeir gátu varla orðið skildir, hvort þeim þeir rituðu bækur eða ortu kvæði. Ekki vantaði heldur á þessum tímum þá menn, sem stunduðu almenna bókfræði Íslendínga, og er kunnugastur meðal þeirra Hálf- dan Einarsson, skólameistari og stiptprófastur á Hólum, sem ritaði bók- mentasögu Íslendínga á Latínu (Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ 1777) og safnaði og bjó til prentunar rit nokkurra merkilegra höfunda, einkum sálma og kvæði, og er hans frágángur á því í alla staði vandaður og' merkilegur á þeirri tíð. Með þessu móti vaknaði smásaman hugur Íslendínga af stúdentaílokki, til að reyna að stofna íslenzkt félag <(til að viðhjálpa sérhverjum þeim listum og mentum, er íslandi virðist mest þörf á vera”, var þar einkum tiltekið: bústjórnar vísindi, sömuleiðis náttúrleg guðfræði, heimspeki, náttúruspeki, mælíngarfræði og snotur vísindi, og settar reglur um, að sporna við útlendum orðum, heldur skyldi felagið ((geyma og varðveita norræna túngu sem eitt fagurt
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.