loading/hleð
(59) Blaðsíða 47 (59) Blaðsíða 47
H 47 >- tess var fyrri getið, að ielagið hafði áður eignazt nokkur handrit að kaupi og gjöfum; það hélt því enn fram á þessu tímabili að safna sér því sem barst í hendur, og urðu ymsir lil að gefa því einstöku handrit, sem enn er til í safni voru; þó var það mest vert sem keypt var, svo sem var afskript af seinustu deildum af Árbókum Jóns Espólíns, af ættatölusafni hans í átta bind- um, og kvæðum hans frumkveðnum, sem félagið fékk hjá syni höfundarins, síra IJákoni Espólín. Jónas Hallgrímsson hafði keypt á íslandi ferðabókSveins Pálssonar í þremur bindum, og eptirlét hana félaginu fyrir sama verð. Dag- bækur og veðurbækur, og ýmislegt annað, sem Sveinn Pálsson hafði eptir látið af handritum, keypti félagið af Páli syni Iians. Eg vil ekki undan fclla að geta þess, að félag vort fékk á þessu tíma- bili tækifæri til að sýna nokkurn vott endurminníngar sinnar og þakklætis við höfund sinn og frumkvöðul, prófessor Rask, þegar nokkrir af vinum hans og lærisveinum lóku sig saman um (1839) að reisa honum minnisvarða; lelagið lagði til þeirra samskota 50 ríkisdali, og það var oss ánægja Íslendíngum, að vér áttum að liltölu mikinn þált í því að sæma á þenna liátt hans minníngu. l’að eru einsog vér vitum almenn forlög, að mæta einhverju mótlæti á æfi sinni, og svo hefir það gengið einnig fyrir félagi voru. Eg tel þartil helzt eldsbrunann, sem varð hér um nóltina milli 24. og 25. September 1847, þegar brann fyrir vorri deild geymsluhús það, sem vér höföum í bækur félagsins og handrit, bréfabækur deildar vorrar, dagbækur og skjöl. Mest af þessu tapaðist, og var það mikill skaði fyrir félagið, en þó ekki sízt fjárskaði, því vér mistum þar bótalaust forlagsbækur félagsins fyrir 2600 ríkisdali eplir söluverði bókanna’. Vissulega var nú ekki skaðinn svo mikill í sjálfu sér, því ekki gat maður gjört ráð fyrir, að félaginu hefði orðið svo mikið úr því scm til var, þegar til sölunnar hefði komið, cn hann var þó töluverður, og ckki sízt vegna þess, að hinar eldri bækur félagsins, sem þar brunnu, eru nú því útgengilegri sem lengra líður frá, og hefði verið mikils virði el' þær hcfði nú verið til. En þó nú þetta óhapp henti, þá getum vér sagt, að félagið hafði álillega þroskazt á þessu sínu öðru tímabili. l’að hafði nú aílokið iniklu verki, ') Skýrsla um brunann cr prcntuð I Skírni 1848 (Skýrslur og rcikníngar 1847, bls. 8—13); þar er talið upp bæði Jrað sem brann og Jrað scin frelsaðist, af handritum, skjölum og prcntuðnm bókum.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 47
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.