loading/hleð
(27) Blaðsíða 15 (27) Blaðsíða 15
15 y~t þeir í skýrslunni, aö kunnátta í íslenzkri túngu fari ávallt hnignandi (eiginlega að skilja meðal Islendínga í Kaupmannahöfn), og málið se smásaman að spillast, svo að <(hin svokallaða (!) íslenzka” muni innan skammrar stundar útaf deyja, einsog Engilsaxneskan í fornöld. Á íslandi sjálfu var óttinn fyrir því varla mikill, að málið mundi deyja út, því eg hcld menn hafi ekki fundið á ser þar almennt, að málinu færi aptur, en hitt var fremur, að menn fundu til þess, að bókmálið var farið að fá á sig annað snið en hið daglega málið, og kom það af því, að ymsir menn höfðu tekið fyrir sig að snúa útlendum ritum og kvæðum, án þess að vera til hlítar færir um að koma á þau íslenzkum blæ. Yður er öllum kunnugt nafn Ilasmusar Rask s, hins fræga málfræðíngs. Eg þarf heldur ekki að rekja æfi hans fyrir yður* 1, því enginn þekkir hana betur en ver Islendíngar, enda liöfum vér eptir megni stuðlað til að halda hans minníng uppi, og einkum félag vort, einsog verðugt er, ekki sízt um þann tíma, sem fáir urðu til að lialda orðstír hans á lopt í föðurlandi hans sjálfs. Eg skal einúngis geta þess, að Rask var fæddur á Fjóni 22. November 1787 af fátækum foreldrum, var settur til menta og vann sér þegar í skóla nal'n og álit fyrir einstaklega málfræðisgáfu. Meðal annars hafði hann þar byrjað á að lesa íslenzkar bækur, og bjó sér þá sjálfur til orðabók og málmyndalýsíng, því hvorki var þá um auðugan garð að gresja af þesskonar bókum, og ekki heldur voru efnin fyrir hendi til að kaupa þær. (1Pað skal vera mín huggun og gleði”, skrifaði hann um það mund einum af vinum sínum, ((að læra þetta mál, og að sjá af ritum þess, hversu mcnn hafa fyrrum þolað andstreymi og með hrcysti klofið það. Eg læri ekki íslcnzku til þess að nema af henni stjórnfræði eða hermennsku, eða þesskonar, en eg læri hana til þess að geta hugsað eins og maður, til þess að útrýma þeim kotúngs og kúgunar anda, sem mér hefir verið innrættur með uppcldinu frá blautu barnsbeini, til þess að stæla hug og sál, svo eg geti gengið í hættur óskelfdur, og að sál mín kjósi heldur að segja skilið við líkamann, en að breyta útaf því eða afneita, sem hún hefir fengið fulla og fasta sannfæríng um að sé satt og rétt.” — Rask kom til háskólans í Kaupmannahöfn 1807, og var þá lljótt komin vinátta milli ') llið lielztn uin æli liasUs cr í ritgjörð cptir N. M. Petersen i Rasks sainleðe Afhandlingcr I, 1 —115, slir. Erslows Forfatter-Lexikon u. n. Rnslc (Rasnnis).
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.