loading/hleð
(28) Blaðsíða 16 (28) Blaðsíða 16
16 ^»0- hans og Íslcndínga þeirra, sem þá voru við háskólann, svosem voru þeir Árni Helgason, Bjarni Porsteinsson, Bjarni Thorarensen, Grímur Jónsson, Hallgrímur Scheving o. 11. — Eptir að hann Iiafði verið nokkur ár í Kaupmannahöfn, fékk hann styrk til að ferðast til íslands, og' kom þar um haustið 1813; ferðaðist hann þá fyrst upp í Kjós, að Reynivöllum, til síra Árna Hclgasonar, vinar síns, sem þá var þar prestur, síðan fór hann nokkuð um kríng á Suðurlandi, kom að Skálholti, heimsókti síra Steingrím Jónsson, sem þá var prestur í Odda, sneri síðan aptur að Reynivöllum og var þar um veturinn hjá síra Árna, en sumarið eptir fór hann norður, og heimsókti þá Jón Espólín og síra Jón t’orláksson. Iíann kom að Hólum í þeirri ferð, og síðan að Möðruvöllum til Stepháns amtmanns Þórarinssonar. Þá fór hann lengra norður og allt austur í Múla sýslur, síðan suður um héruð og í kríng og kom um haustið til Reykja- víkur, eptir að hann hafði komið við í annað sinn hjá síra Steingrími í Odda, var svo annan vetur hjá síra Árna, sem var þá orðinn dómkirkjuprestur í Reykjavík (27. Mai 1814). Vorið eptir fór hann upp í Borgarfjörð, að heimsækja Magnús Stephenscn á Innrahólmi og sjá aðselur Snorra Slurlusonar í Reyk- holti; þaðan hélt hann alla leið vestur í ísafjörð, til að heimsækja Jón sýslu- mann Johnsonius, og að Holti í Önundarfirði til að heimsækja síra Þorvald Böðvarsson; síðan sneri hann aplur til Reykjavíkur og fór utan um haustið. Fyrra veturinn sem Rask var hjá síra Árna kom það opt á tal milli þcirra, að koma á félagi meðal Íslendínga, sem skyldi efla og styðja bókmentir þeirra. Rask vildi, að þeir skyldi báðir saman bjóða til þessa félags og útvega menn til að gánga 1 það og leggja til þess; var þá sú hugsun hans, að félags- menn skyldi að cins leggja fram fé, og skyldi því verja til að gefa út rit þau sem léngist, forn cða ný, en félagið skyldi ekkert rit kaupa til prentunar, og ekki heldur láta félagsmönnum neiriar bækur í té fyrir slyrk þcirra. Ekki vildi síra Árni ciga þátt í að útvega félagsmenn, en hann réði til, að ltask talaði við menn á ferð sinni og fengi þá til að safna tillögum, en það sem safnaðist leyfði hann að mælti senda sér og skyldi menn svo sjá hvað aflaðist. Rask fylgdi þessu ráði, og vann með því á ferð sinni hið fyrra sumarið fyrir norðan og austan ymsa menn, til að gángast fyrir að safna tillögum og senda síra Árna síðan. Það var sýnilegt, að allir hinir merkari menn fundu til þess, að mál og bókmentir landsins þurftu stuðníngs við, og að það var skylda hvers G£L5-=>-
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.