loading/hleð
(39) Blaðsíða 27 (39) Blaðsíða 27
h( 27 ^s-o— deild þeirra er ágrip af sögu íslands ura árabilið frá 1804, þegar ^Minnisverð tíðindi” landsuppfræðíngar félagsins hættu, og hafa þeir síra Árni og Bjarni Þorsteinsson samiðþað, en útlendu fréttirnar samdi Finnur Magnússon. begar tímarit þetta hafði staðið um líu ár, var það ákveðið á fundi 8. April 1827, að breyta nafninu og brotinu, því handhægra þókti að hafa það í átta blaða broti hcldur en í fjögra blaða broti, eins og Sagnablöðin voru. Með breytíng- unni var nú ritinu gefið nýtt nafn, og kallað Skírnir, sem það hefir síðan heitið. Fyrsta ár Skírnis hefir samið Finnur Magnússon, eins og áður Sagna- blöðin, en síðan tóku aðrir við, eptir tilmælum forseta deildarinnar, fyrst þórður Jónasson, sem þá var að lesa lögfræði til prófs, hann samdi annað og þriðja ár; þarnæst Baldvin Einarsson, einnig slúdent í lögfræði, hann samdi fjórða ár; síðan Þórður Jónasson aptur. Með fyrsta ári Skírnis byrjaði félagið að láta fylgja fréttunum nöfn helztu bóka, sem prentaðar höfðu verið á fréttaárinu, einkum í Danmörku; hefir þessu verið síðan fram haldið, og stundum á fyrstu árunum voru dómar um bækurnar og skýrt nokkuð frá efni þeirra. Bókaskrá þessa samdi í fyrsta sinn þáverandi kandidat í guðfræði 1‘orgeir Guðmundsson, sem var um þetta mund féhirðir vorrar deildar. Sturlúnga er svo merkileg bók, og' svo yfirgripsmikil í sögu landsins, að forstöðumenn félagsins fóru að hugsa til, þegar prentunin fór að komast lángt á leið, hvernig takast kynni að ía framhald þessa verks, eða annað merki- legt íslenzkt sagnarit um sögu landsins til prentunar. l’að vildi þá svo heppilega til, að félagið fékk að vita um sama mund, að JónEspólín, sýslu- maður í Skagafirði, hefði samið „Árbækur íslands í sögu formi”, og væri kominn lángt á Icið með það verk. Félagið fékk síðan upphafið sent frá höf- undinum, og á fundi deildar vorrar 8. November 1820 var ákveðið að prenta fyrstu deildina um veturinn eptir; var þá kosin nefnd til að standa fyrir útgáfu bókarinnar, og voru þcir kosnir: forsetinn (Bjarni Þorsteinsson), þórður Svein- bjarnarson kandidat í lögfræði og Þorgeir Guðmundsson, stúdent í guðfræði. Fyrsta deildin Árbókanna kom út um vorið 1821, og ritaði Bjarni Þorsteinsson formála fyrir áður en hann skildi við forsetadæmi í deild vorri til að takast á hendur yfirdómara embætti í landsyíirréttinum á Islandi. lJar eptir hélt Finnur Magnússon fram útgáfunni, og síðan Rask, svo að allt þetta sagnarit var fullprentað, í níu deildum, frá því 1821 og þartil 1830, alls 166 arkir í 4*
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.