loading/hleð
(21) Blaðsíða 9 (21) Blaðsíða 9
-o-*{ 9 )s*«- i Svíþjóö, Danmörku eða Noregi1, og hversu það var eins og nýtt íjós kviknaði í þessurn vísindagreinum, þegar Íslendíngar fóru að skýra frá sínum fróðleik, svosem Arngrímur og Brynjólfur biskup Sveinsson, og síðan Þormóðuij Torfason, enda þó Islendíngar sumpart sjálfir misskildi þá fornrit sín, og hinir dönsku vísindamenn misskildi bæði fornritin og skýríngar hinna. ltit þau sem þá komu fram sýna það Ijóslega, að sú bókleg þekkíng, sem menn hafa um fornöld Norðurlanda, er gjörvöll að kalla má bygð á fornritum og skýrslum Íslendínga. Rit Ólafs Worms og bréf hans sýna þetta berlega, og eigi síður rit Slephanius og annara íleiri um þær mundir. En í þeim efnum, sem eg hér einkum hefi fyrir augum, sem eru ritgjörðir á móðurmáli voru, þá eigum vér þá rithöfunda frá þessari tíð, að þeir standa jafnfætis hverjum sem vera skal í sinni grein, svo sem er Hallgrímur Pétursson sem sálmaskáld, og Stephán Ólafsson og ])eir Austfirðíngar sem kvæðaskáld. Ekki var þá heldur neinn skortur á rímna- skáldum, og sumum þeirra góðum, en sagnarit og lagarit, bréfabækur o. fl. eru ennþá til, sem bera vott um mikinn fróðleik og eru samin með skarpleika og á allgóðu máli, en í öllu tilliti vottar um það, að málið lifði með fullu fjöri undir túngurótum manna af öllum stéttum, eins og að undanförnu. Vér munum ekki finna mörg betur samin lagarit af mentuðum lagamönnm þeirra tíða annarstaðar, en þau scm vér höfum á íslenzku eptir þá tvo bændur á seytjándu öld, Björn Jónsson á Skarðsá í Skagafirði og Bárð Gíslason í Vatnsdal í Rángár þíngi. Vissulega getum vér rakið feril til þess, að með átjándu öld komst nokkuð annað snið á þjóðlegar bókmentir vorar í ymsum greinum; en eigi að síður getum vér sýnt einhver hin heztu nöfn íslcnzkra rithöfunda frá þessari tíð. Arni Magnússon gaf ekki sjálfur margar bækur á prent, en hann lagði þann grundvöll til bóklegrar mentunar og íslenzkrar bókfræði handa löndum sínum, að hans menjar munu uppi verða meðan íslenzkra bókmenta er gctið. Menn hafa bæði þá og síðan láð honum, að hann dró handritin út úr landinu, og safnaði þeim í Kaupmannahofn; en hvað álti maðurinn að gjöra? — Hann pcssu til sönnunar íná tclja ótal dæmi, cn eg tcl einúngis eitt. í ritgjörð nm yms atriði í forn- sögu Norðurlanda snemma á seytjándu öld, sem samin er á Dönsku, scgir incðal annars: (<En Iíonge har regicret over lletland, som ellers kaldes Findland, vcd Navn Fiormuter”. Jiar cr Hjaltlandi og Finnlandi hlandað saman, og F'ornjótr látinn heita Fiormutcr. Slík og þvílík dæmi eru ótcljandi. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.