loading/hleð
(50) Blaðsíða 38 (50) Blaðsíða 38
38 )*»«- aðsetur sitt á Bessastöðum og í Lambhúsum, og voru settir undir umsjón stiptamtmannS; helzt það þartil 1805, að skólinn var íluttur til Bessastaða og Lektor fenginn bústaður í Lambhúsum, en ekkert er oss nú kunnugt um, hvað orðið sé af mælíngastörfum þeirra Eyjólfs Jónssonar og Lievogs, nema bvað eg hefi eignazt af hendíngu brot af veðurbókum eptir Lievog, og lagt það í handritasafn dcildar vorrar. t*egar Jón Eiríksson hafði fengið yfirstjórn hinna íslenzku mála í hendur, lét hann sér annt um að fá fullgjörvan uppdrátt landsins. Sökum verzlunar og fiskiveiða lá þá mest á að fá mældar strendurnar, og var fenginn til þess starfa ágætur maður, Hans Eiríkur Minor; hann mældi í Faxaílóa vel og nákvæmlega (1776—1778), en hann varð ekld lánggæður, og drukknaði áður en hann gæti fullgjört verk sitt. Eptir hann tóku aðrir við, og komu á prentnokkrir strandauppdrættir oglýsíngar, um það leyti sem konúngsverzlanin var lögð niður, og verzlan landsins gefm frjáls við alla þegna konúngsveldisins. l’á lagðist aptur starf þetta niður um hríð, þartil byrjað var á nýja leik eptir skipun konúngs í úrskurði 28. Mai 1800. Þessar mælíngar stóðu yfir þángað til framundir 1820, og voru þá fullmældar strendurnar umhverfis landið. Það er kunnugt, að kostnaðurinn til mælíngar þessarar var að mestu leyti látinn lenda á hinum svokallaða kollektusjóði, sem var sérstakleg eign íslands og upphaílega gjafafé til nauðstaddra við Skaptár-eldinn 1783; en það var ekki síður merkilegt, að þegar búin var strandamælíngin, á kostnað kollektusjóðsins mestmegnis, þá voru uppdrættirnir gefnir hinu konúnglega sjókorta safni, án alls endurgjalds til kollektusjóðsins; þar á móti fékk kollektusjóðurinn að gjalda eptirlaun handa þeim, sem höfðu verið að mælíngunum á íslandi. Sjókorta safnið lét nú prenta uppdrætti og lýsíngar allra strandanna, og er hvorttveggja í marga staði allgott, einkum það sem Hans Jacob Scheel átti ldut að, þó allt hafi þann mikla galla, að öll nöfn eru þar afbökuð og sum óþekkjanleg. En hitt var þó mest vert, að uppdrættir þessir gjöra enga grcin á því, sem merki- legast er upp til sveita, eða þegar upp í landið dregur, hvort sem þar eru staðir markverðir að eðli sínu eða frægir í sögu landsins. Myndir fjallanna, sem eru mjög merkilegar þegar menn vilja vita fjallaskipan og landslag, og hversu vötnum deilir, eru eigi heldur á þessum uppdráttum, né afstaða stöðu- vatna, né árfarvegir, og heldur ekki vegalengdir millum héraða landsins. En
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.