loading/hleð
(62) Blaðsíða 50 (62) Blaðsíða 50
O-V 50 því í stað þess að 4 liöfðu gengið í lelagið 1851, árið eptir 14, og árið 1853 sömuleiðis 14, þá gengu í félagið einúngis í vorri deild: 1854 alls 61 1855 — 121 1856 — 135 1857 — 105 1858 — 46 1859 — 78 svo að tala félagsmanna var orðin 780 um vorið 1859, af þeim sem tillög áttu að gjalda, í stað þess sem ekki voru nema 200 um vorið 1851. Síðan hefir tala félagsmanna farið heldur fækkandi, þó ekki sé að mildum mun, og hefir félagið þó á þessum árum látið félagsmönnum meiri bækur í té en árin á undan. f*egar styrkur félagsmanna gekk svo liðugt oss í hönd, þá var það hvöt fyrir oss til að koma fram ymsu því, sem efni félagsins höfðu ekki leyft áður, og reyna með því móti að safna smásaman meiri og meiri kröptum, ef oss vildi gánga að óskum eins og á horfðist. l’að hafði lengi verið ósk allra þeirra, sem vildu þekkja nákvæmlega ásigkomulag og hagi lands vors, að fá Ijósari skýrslur um það, einsog félagið hafði frá upphafi ásett sér að gefa, en aldrei getað komið til leiðar, svo að tímarit félagsins hafði ælíð minnstar fregnir um ísland, síðan söguágrip það kom fram í annari deild sagnablaðanna, sem eg gat um áðan. INú var þörfin til þessa orðin ennþá brýnni, síðan alþíng var sett, og reynslan hafði sýnt, að alþíngismenn vantaði allar almennar skýrslur um hagfræði landsins í öllum greinum, og um alla löggjöf og stjórnarat- höfn á landinu. l’egar þctta efni kom lil orða í deild vorri á fundi 18. No- vember 1854, var það í fyrstu ætlun manna, að úr því mælti bæta með því að auka nokkuð Skírni; en það sýndi sig brátt, að hér var miklu meira efni fyrir hendi en svo, að þessu mætti við koma, og voru þá stofnuð tvö ritsöfn um veturinn, svo að fyrsta hepti af báðum kom út um vorið eptir; það var annað aSkýrslur um landshagi á íslandi”, sem nú eru komin út þrjú bindi af, og byrjað á fjórða; en annað var aTíðindi um stjórnarmálefni íslands”, sem komið er fram í annað bindi. Til beggja þessara ritsafna hefir stjórnin veilt félaginu styrk að góðum mun, því það er hvorttvegg'
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.