loading/hleð
(70) Blaðsíða 56 (70) Blaðsíða 56
-oi-v 56 S. 13 der Handschrift. Cap. VIII. Bardagi þóris ok Halls. Nú er þar til at taka, er Hyrníngr Hallsson kom heím, ok segir alldrengiliga frá för þeirra þóris. Hallr mælti: úlíkr ertú orðinn mér, er þú vill vera hlutræníngr fyrir þóri, eðr þá er þú settist eptir við hellinn ok fylgðir honum ei, ok víst ei uni ek því at þórir siti einn yfir Vals hellis gulli. Hyr- níngr qvað hann þess vel hafa aflat; en Hallr qvað ei hirða um övirðskap hans, ok samnar at sérXXX. manna, þá er hann sá för þóris; hann ferr fyrir innan þorskafjörð, ok fundust þeirvið Búlkárnesós. Kallar Hallr þegar til gullsins við þóri, en hann synjar þverliga; Hallr veitir þá snarpa atgöngu. Hann hafði gullrekit spjót í hendi; hann hleypr í flokk þóris, ok lagði snart fram, en fyrir varð þórarinn Hallsteinsson, ok stóð spjótit í gegnum hann. þórarinn gékk á lagit, ok hjó yfir Hall, ok þann hanahögg, er næst honum var. þar féllu HI. menn af Halli, áðr þeir þórir ok Ketilbjöm fengu vopn sín, ok nú sjá þeir Hallr, at Hallsteinn olc hans menn voru komnir ofan á brek- kuna, ok veita þóri; hlaupa þeir Hallr nú til hesta sinna. þá vó þórir mann, en Ketilbjörn annan; bar þá Hall undan ok hans menn. þeir Hallsteinn ok þórir hlaupa nú 1 bátinn ok nær XL. manna, ok reru yfir fjörðinn, ok fundust þeir Hallr þá við Vaðilseyri. Tókst þá þegar athlaup, ok vó þórir einn mann; Hallr bauð þá sætt, ok kom því svo, at hann seldi Ilall- steini sjálfdæmi fyrir víg þórarins, en hann gjörði II. hundrað silfrs, en menn þeir er féllu við Búlká skvldu koma fyrir til- för, en sá er þórir vó á Vaðilseyri var fébættr, ok kom þar fyrir Uppsalaland, olc skyldi allt úgjört, ef Hallr héldi ei sæt- tina. ] Fór Hallr við þetta heim, ok undi illa við. Hyrníngr sagðist ei vildu með honum vera, ok rézt í Berufjörð til lags við Beru, ok var með henni þar til er synir hennar vönduðu um; en síðan gjörði hann bú á Hyrníngsstöðum, ok bjó þar til elli; hann hélt jafnan vingan við þóri, ok þat fé hafði hann
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða I
(8) Blaðsíða II
(9) Blaðsíða III
(10) Blaðsíða IV
(11) Blaðsíða V
(12) Blaðsíða VI
(13) Blaðsíða VII
(14) Blaðsíða VIII
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Blaðsíða 65
(80) Blaðsíða 66
(81) Blaðsíða 67
(82) Blaðsíða 68
(83) Blaðsíða 69
(84) Blaðsíða 70
(85) Blaðsíða 71
(86) Blaðsíða 72
(87) Blaðsíða 73
(88) Blaðsíða 74
(89) Blaðsíða 75
(90) Blaðsíða 76
(91) Blaðsíða 77
(92) Blaðsíða 78
(93) Blaðsíða 79
(94) Blaðsíða 80
(95) Blaðsíða 81
(96) Blaðsíða 82
(97) Blaðsíða 83
(98) Blaðsíða 84
(99) Blaðsíða 85
(100) Blaðsíða 86
(101) Blaðsíða 87
(102) Blaðsíða 88
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Saurblað
(106) Saurblað
(107) Band
(108) Band
(109) Kjölur
(110) Framsnið
(111) Kvarði
(112) Litaspjald


Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga

Ár
1858
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
108


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Die Gull-Þóris Saga oder Þorskfirðínga Saga
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 56
http://baekur.is/bok/f319440c-a577-49b6-8bbc-9c2f9f817a0e/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.