(34) Blaðsíða 32
hávaði aldrei heyrst í Métro - fyrr
eða síðar.
Um kvöldið heillaði Latínuhverf-
ið og flestar fóru þangað til að njóta
veitinga á hinum og þessum kaffi-
húsum eða veitingastöðum, því að
morgundagurinn var heimferðar-
dagur.
Að lokinni skoðunarferð í Versali
skyldi halda heim á leið. Um annað
var ekki að velja. Eiffelturninn
benti okkur aftur upp í loftið og
sagði: „Farið þið bara heim aftur,
kvenfélagskonur, heima bíða ykkar
menn og börn með tilheyrandi. Pið
getið svo sem komið aftur einhvern
tímann seinna, ef þið þorið."
Og Laufey kvaddi „lömbin sín"
og lét þess getið að sér hefði aðeins
brugðið þegar hún leit þennan
hressa hóp „ungra" kvenfélags-
kvenna augum, er hann geystist út
úr Flugleiðavélinni 6. maí, en víst
er um það að hún kvaddi þakkláta
lambahjörð.
Við komum heim á mæðradag-
inn. Lindi var mættur með rútuna
og bros á vör. En það voru fleiri
mættir. Þarna var kominn sendi-
boði frá hreppsnefnd Bessastaða-
hrepps, sem færði hverri konu
rauða rós. Það hefur líklega verið
einmanalegt í Bessastaðahreppi
þessa fjóra daga.
Vitlausu megin.
Réttu megin.
Setið fyrir.
32
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Kápa
(44) Kápa
(45) Kvarði
(46) Litaspjald