loading/hleð
(19) Page 7 (19) Page 7
 H Y" suörænum bókmentum. Og þctta samband var því skæðara, sem hvorttveggja þjóðernið var runnið af sömu rót í fyrslu. Frændur vorir, Noregsmenn, sem þó voru miklu manníleiri en vér, og höfðu þó nokkur rit á sínu máli, og hefðu getað lengi frameptir haft þátt í bókmentum með oss, fylgðu sama dæmi; og mér finnst auðsætt, að efbókment vor hefði ekki yfirgnæft hjá oss miklu framar en hjá hinum, þá hefðum vér lent á sama stað, einsog opt hefir mátt sjá dæmí til meðal hinna skólalærðu manna hjá oss. — Annað atriði því til styrkíngar, að það sé hin þjóðlega bókment og bókritin á voru máli, sem liafa haldið túng- unni við, það er, að vér höfum eitt og hið sama mál í öllum héruðum um allt land; vér þekkjum að vísu sérstaklegar mállýzkur úr ymsum héruðum, bæði í nöfnum á ymsum hlutum og í framburði, en vér getum ekki talað um þessar smábreytíngar einsog sérstök mál héraða, eða fjarða, eða dala, svo sem vér verðum varir við í öðrum löndum og hjá frændþjóðum vorum sérílagi. Vér getum heldur ekki talað um bókmál vort sem túngu hinna mentuðu manna, sem sé ólíkt alþýðumálinu, heldur er hið hreinasta bókmál vort jafnframt hið hreinast.a alþýðumál, sem vér hcyrum lifa á vörum karla og kvenna, þar sem vér köllum bezt talað málvort í sveitum. l’essi samhljóðan túngunnar er einmitt hinn ljósasti vottur um, að þjóðmál vort hjá öllum stéttum liefir sína föstu \ rót og reglu í bókmálinu, svo að það eru bókmentir vorar, sem hafa haldið túngu vorri við og geymt hana um margar aldir. Vér heyrum opt talað og' ritað á þá leið, einsog að mál vort og bók- mentir hafi dáið smásaman, eða jafnvel allt í einu orðið bráðdautt, cptir að land vort misti sjálfsforræði sitt og hafði gefið sig undir útlendan höfðíngja; véf heyrum opt talað svo, sem fornrit vor og fornkvæði sé að vísu ágæt allt í'ram að fjórtándu aldar lokum, en þaðan af sé bókmentir vorar lítt merkilegar eða varla þeim gauinur gefandi. Vér höfum sjálfir ætíð verið hneigðir á, að meta það mcst sem elzt er, og því hafa margir á meðal vor tekið í hinn. sama streng, og látið einsog ekkert væri ritað síðan á íjórtándu öld, sem aðkvæða rit mætti heita. Eg held og ekki að neinn geli neitað því, að bókmál vort hafi náð þeirri fegurð og afli á tólftu og þrettándu öld, að það hafi ekki síðan tekið því fram; en þetta er einúngis að skilja um eínstakar greinir og einstök rit, en ekki um allar greinir bókmenta vorra. Á hinum síðari öldum hefir sífell verið vakandi hinn sami fróðleiks andi, stundum með meira stundum
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page [5]
(10) Page [6]
(11) Page [7]
(12) Page [8]
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Rear Board
(122) Rear Board
(123) Spine
(124) Fore Edge
(125) Head Edge
(126) Tail Edge
(127) Scale
(128) Color Palette


Hið íslenzka bókmentafélag

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
122


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Link to this page: (19) Page 7
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/19

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.