loading/hleð
(30) Page 18 (30) Page 18
-o-4 18 Jh>- þess til að sýna, hversu örðugt var um allar framkvæmdir á íslandi í slíkum efnum urn þær mundir, að ekkert af þcssum boðsbréfum var prentað, heldur varð biskup að láta skrifa boðsbréf Rasks og meðmælisbréf sitt til allra pró- fasta, en prófastar að skrifa upp hvorttveggja aptur til að senda prestunum. I’egar Rask fór vestur, um sumarið eptir, bafði liann alla bina sömu meðferð og bann hafði liafl fyrir norðan og austan um sumarið áður, og fékk bann enn loforð um styrk og liðsinni margra. En þegar þeirri ferð var lokið, og hann kom aptur til Reykjavíkur, bafði hann ekki lángar viðdvalir, og fór alfarinn frá íslandi að áliðnu sumri 1815 og ætlaði til Kaupmannahafnar. En áður en hann fór hafði bann Iagt svo undir, að síra Árni skyldi vera forseti, Sigurður landfógeti Thorgrimsen féhirðir og Halldór Thorgrimsen sýslumaður skrifari í félaginu, sem þá var stofnað, og vantaði ekki annað en samþyktir á fundum. Skip það, sem Rask var með, kom á leiðinni við í Leitli á Skotlandi, og var hann nokkrar vikur þar og í Edínaborg, kynntist hann þar ymsum merkum mönnum, og bar fram meðmæli sitt fyrir hið íslenzka félag. I’að bréf er ritað í Leith 21. Septembr. 1815 á ensku máli1. Eptir það hann var kominn aptur til Kaupmannahafnar, og hafði tekið við embætti sínu við bóka- safn háskólans, sem honum var veitt árið áður (1814), meðan hann var á íslandi, hélt hann fram sömu umræðum og fyr við kunníngja sína, og skýrði þeim frá hvað afrekazt hafði á Islandi. En á nýjársdag 1816 lét hann gánga út boðsbréf til Íslendínga og íslands vina í Kaupmannahöfn2, að styrkja það hið íslenzka félag, og ef svo margir yrði styrldarmenn, að önnur deild félags- ins gæti orðið stofnsett, þá vildi hann kalla þá saman til fundar í þessu skyni. Á boðsbréf þetta rituðu nöfn sín 33 Íslendíngar alls, embættismenn, kandídatar, stúdentar, kaupmenn og iðnaðarmenn, og lofaði hver þeirra frá 3 til 20 ríkisdala styrk á ári í silfurverði, svo að það varð alls, sem lofað var, hér- umbil 230rdlr. í silfri árlega; en þar að auki lofaði hinn ágæti höfðíngi Byrgir prófessor Thorlacius, sem ritaði sig í hóp Íslendínga, að gefa félaginu 100 rdl. silfurverðs á ári, ef félagið vildi láta prenta Sturlúngu eða annað sögulegt fornrit óprentað, og skyldi það tillag haldast meðan á þeirri útgáfu stæði. — sjá Fylgiskjal 3. ’) sjá Fylgiskjal 4.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page [5]
(10) Page [6]
(11) Page [7]
(12) Page [8]
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Rear Board
(122) Rear Board
(123) Spine
(124) Fore Edge
(125) Head Edge
(126) Tail Edge
(127) Scale
(128) Color Palette


Hið íslenzka bókmentafélag

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
122


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Link to this page: (30) Page 18
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/30

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.