loading/hleð
(36) Page 24 (36) Page 24
menn á íslandi þegar ilest var; hefir félagatalan aldrei verið eins liá þaðan af og til þcss 1857. Fjárstyrkur sá, sem félagið fékk frá íslandi hið fyrsta ár, var töluverður, því þaðan kom í tillögum 1550 rbd. n. v., en í Danmörk kom inn í tillögum og gjöfum hérumbil 800 rbd. n. v. Alls voru tekjur félagsins á fyrsta reikníngsárinu (frá 30. Marts 1816 til 30. Marts 1817 til- samans hérumbil 2350 rbd., en útgjöldin hérumbil 800 rbd., svo að félagið hafði á þessu ári grædt rúma 1500rbd., og var sett á vöxtu af því 400 rbd. — Annað árið (1817 —18) voru tekjur félagsins rétt viðlíka og fyrsta árið, en þar var sú breytíng á orðin, að frá íslandi komu nú tæplega 800 rbd., en gjafir og tillög í Danmörku og vextir af leigufé var nú orðið rúnúega 1200 rbd., þar á mcðal var talin gjöf Friðriks konúngs hins sjötta, sem veitt hafði félaginu 200 rbd. árlegan styrk um tvö ár. — í þriðju skýrslu (1818 —19) getur þess, að tala félagsmanna á íslandi fari fækkandi, en j)ú sendi deildin á íslandi fyrir umhyggju forseta síns töluverðan fjárstyrk til sjóðs íélagsins á hverju ári, einkum fram yfir 1820, en úr Jm' kom smásaman nokkur breytíng á. Deildin á íslandi hætti smásaman að eiga skipti við umboðsmenn félagsins í hinum fjarlægari héruðum á Islandi, og hélt sér cinúngis til þeirra félagsmanna, sem voru í Reykjavík, Gullbríngu sýslu, Borgarlirði og þar í grend, en deildin í Kaupmannahöfn tók upp frá þessu að annast allar tillagaheimtur og önnur viðskipti við umboðsmenn félagsins fyrir vestan, norðan og austan. l’etta kom beinlínis af því ásigkomulagi sem var þá, að svo mátti hcita sem styzta leið frá Rcykjavík og til Norðurlands, eða til Vestfjarða, eða til Austfjarða, lægi yíir Kaupmannahöfn. t*á stóð svo á, að bækur lélagsins urðu varla prentaðar annarstaðar en í Kaupmannahöfn, og hefði átt að senda allt það, sem til íslands fór af þeim, til deildarinnar í Reykjavík, til þess að koma J)ví til umboðs- manna, þá hefði Jiað ckki lent í öðru, en að dcildin í Reykjavík hcfði líklega orðið að senda mikið af því til Kaupmannahafnar aptur, til Jiess að fá J>að sent þaðan til meðtökumannanna, og þetta liefði stundum getað valdið árslaungum drætti. Sú regla varð Jrví að vana, sem eðlilegust var, að deild vor sendi til deildarinnar í Reykjavík svo mikið af hverri bók íélagsins, er kom á prent, sem hin íslenzka deildin Jturfti handa félagsmönnum í grend við sig og til þess að vera byrg til sölu þegar á }>yrfti að halda, og til umboðsmanna að sama skapi, eptir því sem tækifæri féll, en deildin í Reykjavík slyrkti lil á ymsar lundir,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page [5]
(10) Page [6]
(11) Page [7]
(12) Page [8]
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Rear Board
(122) Rear Board
(123) Spine
(124) Fore Edge
(125) Head Edge
(126) Tail Edge
(127) Scale
(128) Color Palette


Hið íslenzka bókmentafélag

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
122


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Link to this page: (36) Page 24
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/36

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.