loading/hleð
(43) Blaðsíða 31 (43) Blaðsíða 31
31 hentugast væri aö stoí'na bókasafn á íslandi, og sendi skýrslu um bækur, sem ymsir böfðu lofaö að gefa til slíks bókasafns. Deildin let böfundinum í Ijósi þakklæti sitt fyrir þessa uppástúngu, og lofaði að rita um bana til deildarinnar á íslandi. Um sama leyli eða nokkru síðar (26. Februar 1819) kom fram til félagsins uppástúnga frá Schlichtegroll, aðalritara við bið konúnglega vísinda-akademi í Múnchen, um að stofna bókasafn á íslandi. Félagið auglýsti, að það vildi fúslega taka á móti bókum, sem góðfúsir styrktarmenn slíks bókasafns kynni vilja gefa. lJareptir söfnuðust og til félagsins töluverðar bókagjafir, og annaðist félagið geymslu á þeim og sendíngar, borgaði band á bókum fyrir stiptsbókasafnið, sömuleiðis prentun á bókaregistri þess, 11 örkum að stærð, og bókastimpil lianda því (1827). Hélt félagið þessu áfram þartil 1828, að styrkja stiptsbókasafnið og senda því bækur meðan það var að komast á fastan stofn, svo það á töluverðan þátt í stofnun þessa bókasafns í fyrstu. þess má einnig geta, að félagið sendi á þessum árum bækur nokkrar til amtsbókasafnsins á Akureyri, og sömuleiðis styrkti það bókasöfn og lestrarfélög bæði bér í Danmörk og erlendis, með því að senda þcim bækur þær sem það bafði sjálft látið prenta. — Félagið galt þar að auki ymsan annan smákostnað, svosem til að prenta þakklætiskvæði til þeirra, sem böfðu sýnt Islandi eða félaginu sóma, og ýmislegt lleira. Um það leyti, sem Bókmentafélagið var stofnsett, var ísland og þess forna bókvísi orðið víða kunnugt að nafninu til. Margir menn urðu því til, bæði hér og' erlendis, að fagna stofnun þessa félags og óska því allra heilla. Á Þýzkalan'di voru einkanlega ekki allfáir merkismenn, sem böfðu lagt stund á mál vort og fróðleik, og þessir menn væntu sér mikils gagns fyrirþessi vísindi ef hið íslenzka Bókmentafélag tæki til starfa. Einn af skáldum Þýzkalands, fríberra de la Motte-Fouqué, sendi 1820 félaginu kvæði, sem hann bafði ort til Islands og var kveðið með mikilli riddaralegri kurteisi. Bjarni Thorarensen orti lil svars uppá það kvæðið „íslands riddari”, og var það prcntað í fréttariti félagsins1. Þareptir sncri de la Motte-Fouqué Gunnlaugs sögu ormstúngu, og eignaði bana félaginu; fyrir það orti Finnur Magnússon félagsins vegna kvæði til bans á l’ýzlcu, i(Thules Gruss”, sem félagið lét prenta ) Sagnabl. VI, 75; Itvæði Bjarna Thorarenscns bls. 17—23.
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (43) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/43

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.