loading/hleð
(58) Page 46 (58) Page 46
o-s^ 46 y~o- árið þareptir gaf deildin út kvæðabækurnar báðar, eptir Jónas Hallgrímsson og Bjarna Thorarensen (1847), en deildin á íslandi gaf þá um sama leyti út Forn- yrði Páls Vídalíns (þrjár deildir 1846—1849) og var það hin fyrstabók, sem bún lét prenta sjálf heiina hjá sér. — Félagsmönnum voru v'ittar þær ívilnanir (26. Fcbr. 1845), að þeir sem gyldi félaginu 3 dala tillag á ári skyldi fá allar þær bækur sem það léti prenta, en hinir Skírni einúngis, sem gæfi 1 ríkisdal, þó svo framarlega, að þeir væri ekki í skuldum um tillög sín að undanförnu. Auk þessa fór nú félagið smásaman að leita ymsra ráða til að vekja áhuga manna, einkum á íslandi, á þeim mikilvæga starfa til sóma og gagns fyrir land vort og þjóð, sem bókmentafélagið hefir á hendi, og reyna til að hvetja þá að styrkja félagið betur en þeir höfðu nú gjört um hríð, ogþarmeð jafnframt efla sitt eigið andlega gagn. í þessu skyni gaf deild vor út á prent skýrslu um athafnir félagsins og ástand (1841), og var skýrsla þessi send um kríng til gefins útbýtíngar. — Ymsar tilraunir voru einnig gjörvar, til þess að fá stofnuð styrktarfélög í ymsum héruðum, þareð slík félög með laglegri forstöðu gæti orðið til hinna mestu nota á margan hátt, til að efla, samheldi og bóklega mentun í héruðunum og jafnframt afl bókmentafélagsins; en ekki heppnaðist neinum að koma því á, nema hinum núveranda forseta deildarinnar í Reykjavík, sem þá var prófastur á Staðastað; hann kom því á um tíma, og eyddist það svo aptur þegar hann fór burt. þessar tilraunir frá félaginu báru eigi að síður nokkurn ávöxt, því þar sem félagsmcnn á íslandi voru ekki fleiri en 30 þegar fæst var, 1826 og næstu árin þar á eptir, framundir 1840, þá voru nú orðnir 120 félagsmcnn á íslandi 1846. Til þess að gjöra mönnum hægra fyrir að eignast rit félagsins, var verð þeirra lækkað töluvert, einkum lianda kaupend- um á íslandi, og stundum voru þau gefin til bókasafna, svosem til bókasafns Vesturamtsins í Slykkishólmi, og til hins skandinaviska hókasafns hér í Kaup- mannahöfn. l’að lá nærri um eitt skipti enn á þessu tímabili, að prentsmiðjan, sem þá var í Viðey, kæmist undir stjórn bókmentafélagsins. í bréfi 17. August 1842 spurðu sliptsyfirvöldin deildina 4 íslandi, hvað henni litist ráðlegast um prentsmiðjuna og stjórn hennar, og í bréfi 5. Septcmbr. 1843 buðu stiptsyfir- völdin deildinni prentsmiðjuna til umráða; enþetta mál komst ekki lengra, því á fundi 21. Septembr. 1843 varð meiri hluti atkvæða á því, að neita þessu tilboði
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Illustration
(4) Illustration
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page [5]
(10) Page [6]
(11) Page [7]
(12) Page [8]
(13) Page 1
(14) Page 2
(15) Page 3
(16) Page 4
(17) Page 5
(18) Page 6
(19) Page 7
(20) Page 8
(21) Page 9
(22) Page 10
(23) Page 11
(24) Page 12
(25) Page 13
(26) Page 14
(27) Page 15
(28) Page 16
(29) Page 17
(30) Page 18
(31) Page 19
(32) Page 20
(33) Page 21
(34) Page 22
(35) Page 23
(36) Page 24
(37) Page 25
(38) Page 26
(39) Page 27
(40) Page 28
(41) Page 29
(42) Page 30
(43) Page 31
(44) Page 32
(45) Page 33
(46) Page 34
(47) Page 35
(48) Page 36
(49) Page 37
(50) Page 38
(51) Page 39
(52) Page 40
(53) Page 41
(54) Page 42
(55) Page 43
(56) Page 44
(57) Page 45
(58) Page 46
(59) Page 47
(60) Page 48
(61) Page 49
(62) Page 50
(63) Page 51
(64) Page 52
(65) Page 53
(66) Page 54
(67) Page 55
(68) Page 56
(69) Page 57
(70) Page 58
(71) Page 59
(72) Page 60
(73) Page 61
(74) Page 62
(75) Page 63
(76) Page 64
(77) Page 65
(78) Page 66
(79) Page 67
(80) Page 68
(81) Page 69
(82) Page 70
(83) Page 71
(84) Page 72
(85) Page 73
(86) Page 74
(87) Page 75
(88) Page 76
(89) Page 77
(90) Page 78
(91) Page 79
(92) Page 80
(93) Page 81
(94) Page 82
(95) Page 83
(96) Page 84
(97) Page 85
(98) Page 86
(99) Page 87
(100) Page 88
(101) Page 89
(102) Page 90
(103) Page 91
(104) Page 92
(105) Page 93
(106) Page 94
(107) Page 95
(108) Page 96
(109) Page 97
(110) Page 98
(111) Page 99
(112) Page 100
(113) Page 101
(114) Page 102
(115) Page 103
(116) Page 104
(117) Page 105
(118) Page 106
(119) Page 107
(120) Page 108
(121) Rear Board
(122) Rear Board
(123) Spine
(124) Fore Edge
(125) Head Edge
(126) Tail Edge
(127) Scale
(128) Color Palette


Hið íslenzka bókmentafélag

Year
1867
Language
Icelandic
Pages
122


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Link to this page: (58) Page 46
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/58

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.