loading/hleð
(60) Blaðsíða 48 (60) Blaðsíða 48
-CH^ 48 )íX3- sem var tilbúníngur og prentun tveggja uppdrátta íslands, cr máttu lieita hver öðrum prýðilegri; það hafði gcfið út allmargar gúðar bækur, og lagt grundvöll til safns af skýrslum og handritum, og enn fremur aukið vaxtasjúð sinn um 3700 ríkisdala, sem svarar allt að 200 rd. á ári, svo að hann var nú orðinn 8700 ríkisdalir. 3. Um hið þriðja tímabilið, frá 1850 og til þess nú, er ílestum yðar svo kunnugt, að eg get verið um það fáorðastur. Félagið hefir á þessu tíma- bili gefið sig mest við að prenta bækur, einkum þær, sem miða til að útbreiða þckkíngu um ástand lands vors og stjúrn, og svo sögu þess og búk- mcnta vorra bæði að fornu og nýju. Menn höfðu lengi fundið, að það voru einkum tvær greinir í lögum félagsins, sem voru framkvæmdum þess til fyrir- stöðu: önnur sú, að því var bannað að gefa út nokkurt rilsafn sem framhaldið væri árlega, nema fréttaritið; en önnur sú, að það var skyldað til að leggja hérumbil fimtúng af árstekjunum til vaxtasjúðs síns. Hvortveggja þessi regla var í alla staði gúð og nauðsynleg fyrst, á meðan félagið var að komast á fastan fút, og einkanlega meðan það hvorki galt ritlaun né veitti félagsmönnum bækur fyrir tillögin; en eptir því sem félagið komst betur til efna, eptir því varð það Ijúsara fyrir mönnum, að hin reglan mundi verða gagnsamari til framkvæmda, að gefa frjálsar hendur í þessu hvorutveggja, en banna einúngis að skerða vaxtasjúð félagsins. l’essi breytíng var samt lengi að komast í kríng, því uppástúngur um það komu lýrst fram í vorri deild 1838, en á fundi 22. December 1842 var kosin þriggja manna nefnd í vorri deild, eptir uppástúngu forseta (FinnsMagnússonar), 1(til að safna ograða niður lagagreinum félagsins, og slínga uppá breylíngum ef þurfa þætti”; í þessari nefnd var eg með Júnasi llallgrímssyni og Brynjúlíi l’éturssyni, og vorum við allir samdúma um að breyta lögunum í þessum alriðum, en deildirnar komu sér ekki að öllu leyti saman um lagafrumvarpið fyr en nokkrum árum síðar, svo að það var fyrst endilega samþykkt á fundi dcildarinnar í Reykjavík 25. Februar 1850. Í’egar það kom liíngað þá um vorið varð það ekki tekið til umræðu, af því að forseti vorrar deildar Brynjúlfur Pétursson var þá orðinn veikur af þeim sjúkdúmi, sem síðan drú hann til dauða (27. Oktober 1851), og var það fyrst á ársfundi árið eptir (31. Mai 1851), að ályktað var að frumvarpið skyldi
(1) Band
(2) Band
(3) Mynd
(4) Mynd
(5) Blaðsíða [1]
(6) Blaðsíða [2]
(7) Blaðsíða [3]
(8) Blaðsíða [4]
(9) Blaðsíða [5]
(10) Blaðsíða [6]
(11) Blaðsíða [7]
(12) Blaðsíða [8]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Band
(122) Band
(123) Kjölur
(124) Framsnið
(125) Toppsnið
(126) Undirsnið
(127) Kvarði
(128) Litaspjald


Hið íslenzka bókmentafélag

Ár
1867
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
122


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hið íslenzka bókmentafélag
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/6894e629-fdcd-447d-9480-d7621ba87bb8/0/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.