loading/hleð
(10) Page 4 (10) Page 4
4 Fyi'i'i búkin, fyríta bijef. út á land, og dylst þar, að hann þurfx eigi svo opt að 5—6.__________________________________________________________ sinnar, Anaxóar Alseusdóttur, og átti meb henni dóttur eina, er Alkmena hjet. Amfitrýon Alseusson fór til hirðar Elektrýons föðurbröður síns og mágs, og dvaldist þar um hríð; œtlaði E- lektrýon honum dótlur sína Alkmenu, og ríkið eptir sinn dag. En nú er þess getið, að Tafius, dóttursonur Blestors Fer- sevssonar, liafði stofnað nýlendu á Tafey, er lá fyrir vestan A- karnanafylki i Miðgrikklandi, og voru þeir eyjarskeggjar kall- aðir Fjarbyggjar (Teieboaij, fyrir því að þeir þóttu hafa flutt sig lángt frá œtlborg sinni. Tafíus átti son einn, er Fterelaus lijet. Þá er Tafíus dó, kallaði Pterelaus til erfða að sínum hlut í Mýsenu, og scndi sonu sína þángað til að halda fram kröfum sínum. Elektrýon vildi eigi láta neitt af hendi; fóru synir Ptere- lausar þá herskildi yfir landið, og ráku brott lxjarðir Elektrýons. Nu let Elcktrýon safna liði, og fóru synir hans í móti sonum Fterelauss, og áttu orrustu við þá) fjellu þar fyrirliðar hvors- tveggja hersins, og margt annarra manna; af sonum Elcktrý- ons var að eins einn eplir á lífi, er Lýsinmus hjet, svo og einn af sonum Fterelausar, sá er Everes er nefndur. Elektrýon vildinú hefna sona sinna; selur liann þástjðrn- ina heima í hendur dóttur sinni og Amfitrýon, og lofaði Amfi- trýon, að gefa honum dóttur sína, ef sjer gengi vel ferð sín. Elektrýon fór, og vann Tafeyinga; hvarf síðan heim apt- ur, og hafði með sjer hjarðir sínar. Gekk Amfitrýon þá í móti honum, og vildi fagna honum; en nú hljóp kýr ein út úr nautahópnum, og vildi Amfitrýon snúa kúnni við, og kastaði kylfu eptir henni, en kylfan lenti í Elektrýon, og fjell hann þegar örendur til jarðar. Amfitrýon gjörði þetta að vísu óviljandi, en lýðurinn lagði þó óþokka á hann þar fyrir; varð hann þvi að fara af landi brott, og varð nú Stenelus, bróðir Elektrýons, konúngur í Mýsenu. Amfitrýon fiýði norður til Þebuborgar í Boiótafylki (í Mið- grikklandi), og fylgdi Alkmena honum. Þá var Kreon Me- noikevsson konángur í Þebuborg; hann tók vel við þeim Am- fitrýon og Alkmenu, og Ijet þau hjá sjer vera. En nú er þess get.ið, að Alkmena vildi eigi giptast Amfitrýon, nema hann hefncli brœðra hennar, og fengi unnið Fjarbyggja. Amfitrýon gjörði nú samband við Kefalus Deionevsson og aðra höfðíngja, er voru í grend við Þebuborg; fór siðaní móti Fjarbyggjum og vann þá, og gaf bandamönnum sínum eyjar þcer, er hann vann, og var ein af þeim síðan kölluð Kefalsey (eða Kefaltenía eða Kefallóníá) af nafni Kefalusar konungs. Nii víkur sögunni til Júppíters uppheimaguðs. Meðan Am- fitrýon var í herferðinni móti Fjarbyggjum, er þess getið, að Júppíter tók á sig mynd Anifitrýons, kom til Alhmenu, er sat
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Back Cover
(136) Back Cover
(137) Rear Flyleaf
(138) Rear Flyleaf
(139) Rear Board
(140) Rear Board
(141) Spine
(142) Fore Edge
(143) Scale
(144) Color Palette


Bréf Hórazar

Year
1864
Language
Icelandic
Volumes
2
Pages
224


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Bréf Hórazar
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb

Link to this volume: 1. b. 1864
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1

Link to this page: (10) Page 4
http://baekur.is/bok/cdad1a27-a997-4b33-a622-a8a97a25cdcb/1/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.